Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 65

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 65
jBÚNAÐARKIT Kynbætur báfjár. Eftir Pál Zóphóníasson. Allir vita, að við íslendingar erum bændaþjóð, og lif- nm á jarðyrkju og kvikfjárrækt að miklu leyti. Öllum þeim þjóðum, sem reka kvikfjárrækt, ríður mjög á því að hafa arðsamar skepnur, enda gera þær flestar mikið til þess að bæta kyn þeirra, bæði með því að reyna að auka þá eiginleika er gera ekepnurnar arð- samar, og með því að reyna að útbreiða skepnur, sem hafa þá eiginleika í ríkulegum mæli, sem arðsemin er mest undir komin. Við íslendingar höfum fyrir löngu farið að hugsa um kynbætur, og um kynbætur og þýðing þeirra, er mikið búið að ræða og rita síðan um aldamót 1900. En þó það sje mikið, er það hvergi nærri eins mikið og ætla mætti, eftir þýðingu kynbótanna. í „Búnaðarritinu" heör oft, verið ritað um kynbætur (17., 21., 29. og 30. árg. og víðar), og árið 1905 gaf Bókmentafjelagið út bók eftir Kölpin Ravn, þýdda af Dr. Helga Jónssyni, um „Ættgengi og kynbætur". Sú bók er það fyrsta, og til þessa nærri það eina, sem á íalensku heflr verið rit.að um hinar nýrri ættgengis- rannsóknir. Mjer þykir því hlýta að bæta nokkru við, og hefi þá aðallega kynbætur búfjárins í huga. Enginn getur byrjað að rita grein um þessar nýrri ættgengis-rannsóknir, án þess að minnast á þann mann,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.