Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 67

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 67
BÚNAÐ ARRIT 61 Hann frjóvaði saman tvær Jcynhreinar tegundir af jurtinni Mirabilis jalapa, sem voru frábrugðnar að því, að önnur bar ávalt rauð blóm (rosea), en hin ávalt hvít blóm (alba). Rauðar jurtir voru nú frjóvaðar með frjódufti af þeim hvítu. Þá mynduðust fræ í þeim rauðu, og af þeim var nú alinn upp fyrsti kynblendings-liðurinn. En hann hafði hvorki hvít nje rauð blóm, heldur bleik. Þessar bleikblóma jurtir, sem allar voru eins að út- liti í þessum fyrsta lið, voru nú látnar mynda fræ við sjálöVævun. Af þeim fræum óx upp annar kynblendings- liðurinn, og það kom þá í ]jós, að blómin á jurtunum í honum voru næsta ólík, sum voru hvít, önnur rauð, og enn önnur bleik. Yið nánari flokkun og rannsókn á lit blómanna í öðrum lið, kom í ljós, að Vi þeirra var rauður, s/t bleikur og V* hvitur. Þessar ólíku jurtir úr öðrum liðnum, voru nú allar ræktaðar og latnar frjóvgast við sjálffrævun. Það kom þá í ljós, að af fræum, sem mynduðust í rauðu blómi, uxu einungis upp jurtir, sem báru rauð blóm, af fræ- um sem mynduðust í hvítblóma jurtum, uxu einungis upp jurtir, sem baru hvít blóm, en af þeim ftæum, sem mynduðust í bleikblóma jurtum, uxu upp jurtir, sem sumar báru rauð, aðrar hvít, og enn aðrar bleik blóm. Og þegar nánar var að gætt, kom í ljós, að V* blóm- anna var rauður, 3/<t bleikur og V4 hvitur á lit. Enn var haldið áfram að hreinrækta jurtirnar í fleiri liðu, og þær látnar frjóvast við sjalffiævun, og alt.af kom í Ijós sama endurtekniugin. Út af jurt, sem bar hvitt blóm, kom önnur, sem líka bar hvít.t blóm, og út af jurt, sem bar rautt blóm, kom önnur, sem líka bar rautt blóm, en út af bleikblóma jurt komu jurtir, sem sumar baru rauð, aðrar hvít, og enn aðrar bleik blóm, og það sem meira var, ávalt í sama hlutfalli og áður er sagt, þannig að x/4 var hvítur, 2/i bleikir og V4 rauður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.