Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 69

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 69
BÚNAÐARRIT 63 andstæðu eiginleikar fara að hafa áhrif á lit blómsins, þá er þab, að þeir eins og þynna hvem annan — draga hvor úr öðrum — svo hvorugur sjest, heldur sam- bræðsla úr báðum. Af þessu ætla menn nú að fyrsti liðurinn verði bleikur. Mendel áleit nú, að þegar einhver bleik jurt úr fyrsta liðnum myndaði kynsellur, hlytu eiginleika andstæðurnar ætíð að klofna, svo hver kynsella fengi að eins einn eiginleika í einhverja ákveðna átt, og í þessu tilfelli því annaðhvort R eða r. Ennfremur hugsaði Mendel sjer, að það hlyti að myndast jafnmargar kynsellur með hvorum eiginleika, og jafnmargar eggsellur og frjókorn. Við sjalffiævun í bleiku blómi, gat því hugsast ferns- konar sameining af þessum vísirum, þar sem: Egg með vísinum R gat frjóvast af frjókorni með visinum R — — — r — — — — — — r Af þessu sjest, að fræin gátu myndast á fjóra vegu, og hafi nú verið jafnmargar kynsellur með hvorum vísir, myndast jafn mörg fræ af hverri þessari gerð. Þegar egg með R sameinast frjókorni með vísinum R, fær jurtin líkinguna RR, og verður þá blómið rautt. Á sama hátt verða jurtirnar hvítblóma, þegar þær vaxa upp af fræi, sem myndað er af tveim kynsellum, sem báðar hafa haft vísirinn r, og þá verður líking jurtarinnar rr. Jurt- irnar, sem fá likinguna Rr og rR þekkjast ekki að, og því verða 2/4 allra jurtanna í öðrum lið bleikar. Þessi kenning Mendel’s segir því, að hlutfallið núlli rauð-, bleik- og hvítblóma jurta í öðrum lið verði 1:2:1, og það var einmitt það sem tilraunin sýndi. Alla þá einstaklinga, sem myndaðir eru af tveim kyn- sellum, sem hafa haft sama visirinn til einhvers ákveð- ins eiginleika, köllum við hreinhynja (homozygotiskaj hvað þann eiginleika snertir (RR og rr eru báðir hrein- ^ynja hvað lit blómanna snertir).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.