Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 75

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 75
BUNAÐARKIT tið Marga eiginleika þekkir raaftur nú orðiö, sem erfast eftir þessu lögmáli — 1. liður verður óhreinkynja miðl- ungur — og þó er útlit fyrir að enn fleiri verði það. Menn telja t. d. að stœrö (hross, kýr, fje) nythceö (kýr, ær), feitimagn mjólkur (kýr), fallþyngd (sauðfje), reyfisþungi (sauðfje), bráður þroski (sauðfje), ýmsir litir (bæði kýr og hross) o. fl. af eiginleikum búfjár okkar erfist þannig, að fyrsti liður verði miðlungur, en ekki er hægt að segja að það sje nógu vísindalega rannsakað um þá alla. En þó margir eiginleikar erfist, eins og nú hefir verið skýrt. frá, þá eru það hvergi nærri allir eiginleikar skepn- anna er þannig erfast. Oft líkjast allir kynblendingarnir í íyrsta lið öðru for- eldranna, og sjest þá onginn svipur af hinu. Correns víxlfrjóvgaði útlenda jurt af netluættinni, sem heitir Urtica Dodartii, með annari, sem heitir Urtica pilulifera. Sú fyrnefnda hefir að kalla má heilrend blöð, en sú síðartalda hefir sagtent blöð (sjá 2. mynd). í fyrsta lið höfðu allir einstaklingarnir tent blöð, alveg eins og Urtica pilulifera. Þessi fyrsti liður kynblending- anna var látinn mynda fræ við sjálffrjóvun, og af því fræi óx upp annar liður kynblendinga. Jurtirnar i hon- um voru ýmist með tentum eða heilrondum blöðum, og þegar búið var að flokka þær raeð tilliti til þessa, kom i ljós, að 75#/o höfðu tent blöð, en 25°/o heilrend. Þessi annar liður var æxlaður við sjálff'rjóvun, og af- kvæmum hverrar jurtar haldið sjer. Kom þá í Ijós, að af þeim fræum, sem höfðu myndast í heilrendum jurt- um, uxu upp jurtir, sem állar höfðu heilrend blöð í þriðja lið, en fræin af þeim jurtum, sem í annan lið höfðu haft tent blöð, voru mjög misjöfn. Fræin, sem höfðu myndast í a/s hluta jurtanna með tentu blöðin, voru að því leyti frábrugðin hinum, að upp af þeim uxu einungis jurtir, sem höfðu tent blöð, meðan upp_af hinum */s hlutum jurtanna með tentu blöðin,5 uxu upp 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.