Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 76
66
BÚNAÐARRIT
jurtir, sem ýmiat höföu tent eöa heilrend blöð, og viö
nánari rannsókn kom altaf í ljós, að 3/‘ hlutar allra jurt-
anna út af þessum */* höfðu tent blöð, en */4 heilrend.
Þetta sýnir ókkur hvernig einn eiginleíki getur liuliö
annan. Sá eiginleiki sem sjest í fyrsta lið kallast ríkj-
andi eða „dominerandi", en sá sem er hulinn í fyrsta liö
kallast víkjandi eða .recessive“.
Köllum við ríkjandi eiginleikann D, en þann víkjandi R.
Skýrist þetta vel af eftirfarandi:
Foreldrar: 1. Kynslóð D + R DIR]
2. Kyn8lóð DD D Í R] D[R] RR
V‘ | r/‘| 1 IV*
3. Kynslóð DD DD D[R] D R] RR DD D[R] D[R] RR RR
»/‘. */‘ V* . ’/‘ s/i ’/‘
V ‘ */‘
í fyrsta lið sameinast D og R. En af því D er ríkj-
andi (dominerandi) hylur hann R, og því verða öll blöð-
in tent, þess *vegna eru R sett milli sviga.
Fyrsta kynslóð myndar nú tvenskonar kynsellur, aðrar
með vísi til D, en hinar með vísi til R, og þegar þær
sameinast, verða í annari kynslóð 8/* a'lra einstakling-
anna, sem hafa D, annaðhvort frá báðum foreldrum
(DD), eða frá öðru (DR), og allir fá þeir einstaklingar
tent blöð. Þegar eiginleikar erfast á þenna hátt, er ekki
mögulegt að aðgreina hieinkynja og óhreinkynja ein-
staklinga, hversu nákvæmt sem þeir eru skoðaðir sjálfir
(DD og D[R]), og afkvæmi hans eru það eina, sem þá
getur sagt hvernig einstaklingurinn er.
Sem dæmi upp á eiginleika, sem taldir eru að eríast
á þenna hátt, má nefna þessa: