Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 81

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 81
BÚNAÐARRIT 71 bæstu kýrnar okkar mjólka um 4500 kg. á ári, eu jeg býst við að þær geti mjólkað til muna meira. Dreg jeg þetta aí mörgu, meðal annars því, að einmitt þessar allra nythæstu kýr geldast. og græða sig, nákvæmlega eftir því sem þeim er gefið. Jeg gæti því best trúað því, aö í sumum kúnum okkar væri vísir til mun meiri nyt- hæðar en þeirrar sem við fáum, þó við ekki sjáum hann með þeirri meðferð, sem við nú bjóðum þeim. (Gæti trúað að hann væri um 7000 kg.). Taflan á einnig að sýna, hvernig einn eiginleiki, sem er kynfastur i einum kynstofni, verður færður yfir á annan kynstofn, sem vantar hann (t. d. rauður litur, yfir á jarpa brokkara). Þetta hefir oft mikla þýðingu í daglegu lífi, og ríður þá á að ná í kynhreinu einstak- lingana, sem altaf eru í öðrum liðnum, ef um nógu marga einstaklinga. er að ræða í honum. Hvers vegna það er svo nauðsynlegt, sjer hver sá, sem rannsakar og hugsar um það, sem þegar er sagt um Mendel’s- lögmál hjer að framan, en oft getur verið örðugt að ákveða hvort einhver skepna er kynhrein eða ekki. Ættartölur hjálpa til í því efni, en eini óyggjandi dómarinn er reynslan, og fyrri en hún er fengin, á ekki að lóga nokkru undaneldis-karldýri, sem von er um að geti verið kynhreint, hvað eftirœskta eiginleika snertir1). Það gefur nú að skilja, af því sem þegar er sagt, að því fleiri sem eiginleika-andstæðurnar í einhverri veru eru, 1) í einu nautgriparæktarfjelagi hjer á landi var i 2 vetur notað undanoldÍ8-naut af heldur góðu kyni. Dsotur þoss eru fáar tfi, en þó einar 5—6, og eru allar með bestu kúm landsine, mjólka um 500 kg. meira en mæður þeirra gcrðu, og var þó alið undan bostu kúnum. En þegar dæturnar sýndu föður sinn í rjettu ljósi, var hann dauður fyrir 2—3 árum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.