Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 87

Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 87
BÚNAÐARJEUT 77 heíði ekki sjálf, og ályktuðu sem svo: lambbrútur er lítill, eiginleiki hans til stærðar er ekki fullþroskaður enn, og því getur hann ekki heldur gefið afkvæmum sinum eiginleika til fullrar stærðar. Veiluna i þessu sjá nú allir, sem geta hugsað rökrjett, en það var ekki nóg að sjá hana, það þurfti að sanna hana. Arfgengisrann- sóknij- seinni ára hafa nú gert pað, og þar með sýnt, að þessi kenning er bygð á röngum grunni. Við vitum nú, að úr því einhver skepna er kynþroska, geta altaf komið sömu eiginleikar í kynsellurnar, og þeir koma þvi að eins misjafnir, að skepnan sje óhreinkynja. Sje t. d. einhver Tcýr lcynhrein, og hafi eiginleika til 3000 kg. mjólkur, fá allar kynsellurnar, sem myndast í kúnni, eiginleika til 3000 kg. mjólkur, og það jafnt hvort kýrin er 1 árs eða 20 ára þegar kynsellan myndast. Sama gildir með karldýrin. Sje einhver hrútur kynhreinn með fallþunga, t. d. 15 kg. á dilkskrokkunum, fær bæði sú fyrsta og siðasta, og allar aðrar kynsellur sem hann myndar, þann eiginleika. Sje hann óhreinkynja, með t. d. 20 kg., og 10 kg. íallþunga á dilkskrokk, fær helmingur kynsellnanna vísir til 20 kg. fallþunga á dilkskrokk, en hinn helmingurinn til 10 kg., og hvaða kynsellur fái hvert, getur enginn sagt, fyrir. En hjer kemur nú líka annað til greina, en það er það, að það kippir ætíð úr vexti skepnunnar, að nota hana unga til undaneldis. Þetta gildir bæði um karldýr og kvendýr, en þó alveg sjerstaklega um kvendýrin. Það kippir svo úr vexti þeirra, að varla er hugsandi, að fara svo með þau, að þau ekki verði minni fyrir það. En svo hefir þetta líka áhrif á fóstrið, sem kvendýrið gengur með. Ungt kvendýr getur ekki veitt því eins góð lífsskilyrði, hvorki i fósturlífl, nje fyrst eftir fæðinguna, sem annað eldra, og af þvi leiðir, að eiginleikar af- kvæmisins njóta sín alment ekki eins vel hjá afkvæm- um ungra kvendýra eins og eldri. Af þessu er það, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.