Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 98

Búnaðarrit - 01.01.1919, Síða 98
BÚNAÐARRIT 88 riðiö til að bæta sýDingarnar, og tryggja til frambúðar nytsemi þeirra. Best færi á því, að komið væri með sýningargripina á sýningarstaðinn deginum á undan sjálfri sýningunni. Þyrftu þeir að vera komnir, ekki síðar en kl. 1—3 síðdegis. Gæti þá dómnefndin unnið starf sitt seinni hluta dagsins og lokið því um kvöldið. Daginn eftir — sýningardaginn — væri svo sýniugin opnuð á hádegi. Þá væru allir sýningargripirnir kornnir á staðinn, raðað eftir flokkum, og verðlaunahrossin auð- kend. — Sýningagestirnir skoða sig síðan um bekki, verðlaunum því næst úthlutað, og erindi ílutt. Sjálfri sýningar-athöfninni gæti svo verið lokið kl. 4—6 síðd. Það sem eftir er dagsins gæti svo unga fólkið, og þeir aðrir sera vildu, notað til þess að skemta sjer. Með þessum hsetti gætu sýningarnar orðið þjóðleg stofnun, og gert ómetanlegt gagn, bæði beinlínis og óbeinlínis. En um leið þyrfti þá að sjálísögðu að auka fjárstyrk- inn til sýninganna, og hækka verðlaunin. Hjá því yrði ekki komist. Verðlaun íyrir graðhesta þyrftu að hækka um helming, frá því sem nú er, eða sem næst því. Jafnframt verður þá, ef fyrirkomulaginu á sýningun- um yrði breytt í þessa átt, að krefjast þess, að afkvœmi sýningargripanna verði látin fylgja þeim á sýninguna, og að dæmt verði um hverja fjölskyldu fyrir sig. — En þetta hefir einnig aukinn kostnað í för með sjer, og eykur starf dómnefndar að miklum mun. Kostnaðurinn við sýningarnar yrði yfirleitt nokkuð meiri, væri þessi breyting gerð. Og um það er í sjálfu sjer ekkert að segja. — Það mundi langsamlega borga sjg þegar fram í sækti. Sigurður Sigurðsfto7i.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.