Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 104

Búnaðarrit - 01.01.1919, Side 104
94 BÚNAÐAKKIT Á Vestfjörðum var allur þorri bœnda kominn á nástrá þegar batinn kom, en peningur var í góðu standi, og urðu skepnu- höld hin bestu um vorið. Annarsstaðar á landinu urðu einnig góð fjenaðarhöld um vorið. Vegna grasleysisins í sumar urðu fjáreigendur mjög að fœkka búpening sínum í haust. Flestir royndu að halda i ærnar, eftir því sem frekast var unt, en lömbunum varð að lóga og miklu af nautpeningi. Þó var fjárfækkunin um haustið miklu minni en ella, vegna mikils og góðs fóðurbætis, er bændur birgðu sig mjög af. Síld og lýsi or aðal-fóðurbætirinn í þetta sinn. — Slátur- fje var sæmilega vænt. um haustið og verðið hátt. Veturgamlar kindur lögðu sig á 40—50 kr., og vænir dilkar alt að 40 kr. Fullorðnir sauðir, vænir, 80—90 kr., og onda þar yfir. Þriggja vetra sauður úr Vigur lagði sig á 102 kr. Viða heyrist getið um, að óvenjulega mikið sje af refum á ferðinni. í Fljótsdalshjeraði gengu tóur alveg ofan að Lagarfljóti. Virðist þeim fjölga þar árlega, þrátt, fyrir það, þótt hin sama stund sje lögð á refadrápið. Talið er líklegt að refirnir hafi leitað þangað vestan af öræfum vegna einhverrar árferðisbreytingar. í sambandi við fjonaðarhöldin má minnast á Kötlugosið, or hófst 12. október, og hjelt áfram í þrjár vikur samfleytt. Heilar jarðir lögðust í eyði og ösku rigndi i nærliggjandi sveit- um, svo viða tók fyrir haga. Langmest varð öskufallið í Skaftár- tungu. Tók þá mjög fyrir haga milli Mýrdalssands og Skeiðarár- sands, nema hvað minst kvað að þvi í Meðallandi. Var allur fjenaður meir og minna á gjöf um haustið eftir það, í þeim bygðarlögum. í mýrum og flóum hefir sandurinn og askan bæði skolast mikið burt, x rigningum og rignt niður, og sumstaðar fokið burt. Hjálpaði þetta stórum meðan þíðurnar voru fyrir jólin, og var þá víða ekki gefið fullorðnu fje. Fjenaðarfækkun var viða í Vestur-Skaftafellssýslu gífurleg vegnu gossins, og alstaðar meiri og minni. í neðri hluta Rangárvallasýslu gerði öskufallið ekki verulegt tjón, en allmikið skemdi það haga í efri hlutanum, Landmanna- hreppi, Rangárvöllum, Ilvolhreppi og Fljótshlíð innanverðri. Var það þvi tilfinnanlegra sem þeir hreppar, einkum Landmanna- breppur, urðu harðast úti vegna grasbrestsins. , í Hreppunum skemdi askan töluvert haga um tíma. Þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.