Búnaðarrit - 01.01.1919, Page 124
BÖNAÐAIIBIT
A Oalfundur
Búnaðarfjelags íslands verður háldinn í Iðnaðarmanna-
húsinu í Reykjavík laugardaginn 17. inai 1919, og byrjar
kl. 5 síðdegisl Þar verður skýrt frá fjárhag fjelagsins,
framkvæ'mdum þess og fyrirætlurium, rædd búnaðarmál-
efni og bornar upp tillögur, ep fundurinn óskar að
búnaðarþingið taki til greina.
Á fun<Iinum á að kjósa tvo fulltrúa og eirm varafúll-
trúa til 4 ára.
BúiiaÖarþing. #
Æskilegt er, að málaleitanir þær, sem menn vilja
beina til búnaðarþingsins 1919, sje sendar stjórnarnefnd
Búnaðarfjelags íslands fyrir 15. júní, ef því verður við
komið.
Fjelagar Búoaðarfjelags íslamls, sem flytja sig,
eru beðnir að tilkynna ijelaginu það.
Ef fjelagar fá ékki Búnaðarritið með skilum, eru þeir
beðnir að skýra frá þvi sem fyrst, svo að úr verði bætt.
%
Fóðnr- og mjólknrskýrslur, 2. prentun, kosta 1 kr.
ef teknar eru í skrifstofu Búnaðarfjelags íslands - og
borgaðar um leið, en 1 kr. 15 aur. ef senda þarf.