Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Síða 35

Búnaðarrit - 01.06.1917, Síða 35
BÚNAÐARBJT 193 50 lítrum af vatni. Þegar vökvarnir eru fullgerðir, er kalkblöndunni helt yflr í blásteinsvökvann gegnum síu, svo óhreinindi úr kalkinu fari ekki með. Er nú vökvinn albúinn; þó er rétt að athuga það nánar; má gera það með því að bregða hnífsblaði niður i hann; verði það rautt, þarf að bæta við meiri kalkblöndu. Undir blásteins- vökvann á að nota tréílát. Helzt á að dreifa vökvanum á trén á meðan hann er alveg nýr. Til þess á að hafa sérstakan dreifara, svo vökvinn leggist sem úði á trén, en þeir dreifarar eru nokkuð dýrir. Bjargast má við vatnsbyssu (blomster-spröjte). Vökvinn loðir betur við, ef lítið eitt af sápu er látið saman við hann. Þegar vökvinn þornar á trjánum, myndast á þeim bláleit skán. Vökvinn drepur sveppþræðina, sem eru utar- lega í berkinum. Þessi bláleita húð óprýðir trén; þess vegna skyldi dreifingin gerð með umhugsun og aðgæzlu. Eftir nokkurn tíma fara sprungur að koma í húðina, og dettur hún síðan smátt og smátt af. Eins og þegar er getið, er blandan höfð daufari á laufguð tré: 2 kg. af hvoru um sig, blásteininum og brenda kalkinu, en jafnmikið af vatninu eins og áður er nefnt. Allmikið hefir verið að því gert í gróðrarstöðinni, að rækta fjölærar blómjurtir, bæði innlendar og útlendar. Keit, 425m2 að stærð, höfum við Helgi doktor Jónsson safnað í allmörgum íslenzkum plöntum, blómjurtum og grösum. Hefir fræi verið safnað af ýmsum þeirra og sáð aftur. Af grasategundunum hefir gengið bezt að safna fræi af klásveifgrasi. I þessum garði hafa verið ræktaðar um 30 tegundir af skrúðplöntum, ýmist í steinhæð eða á blómbeðum, lögðum bryddingum úr lindadxamrt og gleym mér ei. Þrilita fjölan norðlenzka dafnar þar ljómandi vel, ber fræ á hverju sumri og sáir sér sjálf. Eyrarrósin kann ágætlega við sig, þótt jarðvegurinn sé mestmegnis mold. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.