Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.06.1917, Qupperneq 41

Búnaðarrit - 01.06.1917, Qupperneq 41
BÚNAÐARRIT 199 grös, blómgast snemma og hættir við að tréna. Það þarf því að slá það snemma, og slá það tvisvar eða þrisvar á sumri. Þá eta skepnur það vel, en láta auðvitað illa við því trénuðu. H'ófrum, byggi og flœkju heflr verið sáð í nær því •dagsláttu blett siðustu árin, og slegið um miðjan septem- ber. Fræmyndunin í bygginu heflr þá verið byrjuð, og stundum líka í höfrunum, en kjarninn svo lítill og ó- þroskaður, að ekki hefir verið tiltök að ná neinu fræi til gagns, og grasið þess vegna haft grænt til fóðurs, ■eins og nú er farið að tiðka allvíða. Flækjan hefir verið með blómum, þegar hún heflr verið slegin. Á góðum stað í görðum nær 6 raða bygg nokkrum þroska, svo að fá má af því lífvænlegt korn. Hafrarnir eru nokkuð seinni á sér en byggið. Túrnips hefir talsvert verið ræktað til fóðurs, eins og undanfarin ár. Gengur fóðurrófnaræktin vel, ef ekki er skortur á áburði. Mæli eg helzt með þessum afbrigðum: Whiie globe, blánœpu, grey stone, Öster Sundom og bortfélzhum rófum. Það verður lítill munur gerður á íjórum þeim íyrst nefndu; bortfelzku rófurnar verða t.æp- lega eins stórar, en þær geymast betur. Áburðartilraunum er haldið áfram í gróðrarstöðinni, aðallega þó með tilbúinn áburð. Reynist hann ágætlega, einkanlega ef hann er borinn á samhliða búpenings- áburði, hvor þeirra til helminga. Af tilbúnu áburðar- tegundunum þremur er minst þörf fyrir kalíáburð hér í gróðrarstöðinni; hinar tvær áburðartegundirnar eru ómiss- andi, ef ekki er gnægð búpeningsáburðar. Síðastliðið sumar var reyndur tilbúinn áburður inn- lendur á graslendi, síldarmjöl og fiskmjöl, og gafst mjög vel. Hjá bændum út um land eru gerðar tilraunir með búpeningsáburð. Verður síðar nánara skýrt frá árangri allra þessara áburðartilrauna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.