Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Síða 71

Búnaðarrit - 01.06.1917, Síða 71
BÚNAÐARRIT 229 Á Austfjörðum voiu stöðugir norðanstormar og frost flesta daga til 18. maí. Jarðlaust til þess tima inn til dala og út á Héraði, og komust þar margir í heyþrot. Frá 18. maí til 4. júní var hiýindakafii, en þann 5. júní gekk í norðanstorm með grimdarfrosti, er hélzc í nokkra daga. Sumarið. Yotviðrasamt á Suðurlandi og Vesturlandi. Á Suðurlandi byrjaði sláttur um og litlu fyrir miðjan júlí; gekk þá til suðuráttar, og stóðu stöðugir óþurkar í 6 vikna tíma. Skemdust þá töður alment á Suðurlandi og í Borgarfjarðarhéraði. Að ioknum þe^sum óþurkakafla var hagstæð tíð til siáttuloka. Grasspretta var heldur góð þegar áleið sumarið, en seinsprottið vegna þurkanna um vorið. í uppsveitum Borgarfjarðar féll nokkur snjór 16. sept. Varð þá slæmur bylur víða á fjöllum, en þó eigi svo, að fénað fenti. Snjóinn tók fljótt upp aftur. Á Snæfellsnesi urðu rigningarnar afskaplegar. Mátti heita að rigndi dag og nótt í fullar 5 vikur. Að eins 3 vikur af sumrinu var þar góð heyskapartíð, frá því í 18. viku sumars þar til í 21. viku. Að þeim liðnum rosar og óþurkar. í Dalasýslu voru hitar og þurkar framan af júlí; skifti þá um til óþurka á sama tíma og suður undan, en gras fór þá fyrst að spretta. Allgóðir þerrar eftir 10. ágúst og hagstæð heyskapartíð. Á Vestfjörðum urðu rigningarnar líkar því, sem þær urðu á Snæfellsnesi. Seinni hluta ágústmánaðar brá til þerra, og hélzt góð tíð út heyskapartímann. Á Norðurlandi fór tíðin að hlýna um miðjan júlí, um leið og rigningarnar byrjuðu fyrir sunnan og vestan; eftir það mátti segja að hver dagurinn væri öðrum betri og blíðari til októberloka. Á Austfjörðum var inndæl tíð allt sumarið, staðviðri, hlýviðri og þurkar, svo heyskapartíðin var hin ákjósan-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.