Hlín - 01.01.1917, Side 5

Hlín - 01.01.1917, Side 5
Kveðja. Þó hausti að og fuglar fljúgi braut og fölni grös um ströncl og dalalaut, er börnum íslands rótt í hug og hjarta, ei húm nje þögn um aldir ljet þau kvarta. Ef augun sjá, á vetur skrúð og skart, í skauti dala enn er rótt og bjart; við sagnaeld og iðjustundir góðar er engum vakan löng um sveitir hljóðar. Og margan kæran gest að garði ber, sem gleði og fróðleik á í fylgd með sjer. í fjallaþögn og fjarra stranda eyði er fagnað hverjum o’naf brattri heiði. — Nú kemur Hlin og heim að bænum snýr, og hvern, sem undir súð og þaki býr, hún gista vill og góðar stundir færa í garðinn bóndans afskekkta og kæra.

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.