Hlín - 01.01.1917, Síða 16

Hlín - 01.01.1917, Síða 16
14 Hlin kvæmd en á meðan hver starfaði sjer. Óefað má þakka það þessum fjelagsskap og skörungum þeim, sem þar hafa staðið í broddi fylkingar, að konur hafa nú víða komið málum sínum í svo gott horf, sem orðið er. Fjelagsskapurinn er líkum ákvæðum bundinn í öllum löndum hins nrentaða lieinrs. Skal hjer farið nokkrum orðum unr fyrirkonrulag lians. Fulltrúaráð. Gerum t. d. ráð fyrir, að í bæ eða hjeraði sjeu 5 fjelög, sem stjórnað er af konum, eða þar sem konur eru í stjórn. Starfsvið fjelaga þessara eru lrvert öðru fjarlæg, t. d. bindindis-, heimilisiðnaðar-, góð- gjörða-, verslunarkvenna- og kvenrjettindafjelaga, og liafa þau því lítið sanran að sælda. Æskilegt væri þó, að fje- lögin ynnu að einhverju leyti sarnan. Þau komu sjer því saman um að mynda sanrband eða fulltrúaráð. Tveir fulltrúar eru kosnir úr hverju fjelagi, hvort senr það er stórt eða lítið. Fulltrúar þessir — lrjer 10 — setjast á rökstóla, kjósa sjer stjórn og ráða ráðum sínunr. Verksvið þessa nýja fjelagsskapar er nrun rýmra en hinna fjelaganna, eða það er verksvið þeirra allra sanran- lagt. Aðalhlutverkið er að efla sanrúð og samvinnu nrilli fje- laganna og vera milliliður fjelaganna og landssambands- ins. Innanfjelagsmál öll eru óháð fulltrúaráðinu. Öll láta fulltrúafjelögin sjer nrjög ant um, að konur noti kosningarjett sinn sem best. Þau vaka og yfir, að konur sjeu kvaddar í nefndir, er skipaðar eru í bænum eða hjeraðinu, til að athuga fátækramál, fræðslumál og heilbrigðismál. Þau stuðla að því, að fyrirlestrar sjeu haldnir um ýms fræðandi efni, einkum þau, er konur varðá sjerstaklega sem borgara þjóðfjelagsins, sem mæð- ur og húsmæður o. s. frv. Flafa fyrirlestrarnir auð'gað fjelögin einna drýgst. Fastar tekjur, hafa þau ekki aðrar en 1 íti 1 f jörlegt árstillag frá hverju fjelagi, sem í sambandinu er fjafnt fyrir fámenn sem fjölmenn fjelög).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.