Hlín - 01.01.1917, Síða 23

Hlín - 01.01.1917, Síða 23
Hlin 21 annað á sama stað vorið 1916 og liið þriðja á Ystaskála undir Eyjafjöllum sama vorið/ í Suður-Múlasýslu hjelt jeg eitt námsskeið síðastliðinn vetur að Egilsstöðum á Völlum með 6 nemendum Námsskeið þessi hafa staðið yfir 5 vikur hvert, sum rúm- lega það. Kendur hefir verið, bæði algengur vefnaður og list- vefnaður og sjerstök áhersla lcigð á, að nemendur lærðu að festa upp vefi og nota vefnaðarbækur eða uppskriftir af inndrætti í höföld, uppbindingu og stígi. Á þessum námsskeiðum hefir meðal annars verið ofið: kjólaefni, kjólsvuntur, milliskyrtuefni, handklæði, borðdúkar, hvít- ir og mislitir, bakkadúkar, gluggatjöld, húsgagnáfóður, sessur, rúmábreiður o. fl., auk sýnishorna af ýmsum vefn- aði, einkum algengum fjórskeftum. Stúukurnar hafa átt alt sem þær hafa ofið, en jeg heli útvegað efnið í þáð, nerna heimasþunnið band hafa þær lagt sjer til, bæði til útvelnaðár dálítið og í rúmá'breiður. Kenslan hefir verið ókeypis. Námsskeiðin hafa verið styrkt af hlutaðeigandi sýslu- fjelögum og Heimilisiðnaðarl jelagi íslands. Nemendur hala sjálfir kcjstað fæði sitt og elni það, sem þeir hafa ol ið, Vefstólarnir, sem notaðir hafa verið, voru sumir af nýrri gerð, útlendir, en sumir gamlir, íslenskir, aðeins fjölgað sköftum í þeim og breytt útbúnaði til uppbindingar. bessar tilraunir í velnaðarkenslu hafa sýnt, að eigi þarf lengri tíma en 5—6 vikur, til að læra svo mikið í vefnaði, að hægt sje að velá flestan velnað upp á eigin spýtur, el' vilji og áhugi er til staðar. En annars ler árangurinn af þessum námsskeiðum tnest eftir því, hvort heimilin, sent stúlkurnar eru frá, er veln- aðinn læra, nota cða láta stunda þessa vinnu. Það er frá heimilunum, sem trúin kemur á heimilisiðnaðinn í hverri mynd sem er, en ekki frá námsskeiðum eða einstökum mönnum. Sigxún Pdlsdáttir, Hallormsstað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.