Hlín - 01.01.1917, Side 27

Hlín - 01.01.1917, Side 27
Hlin 25 þó að vinna við aðra vinnu við og við, svo sem hannyrðir, ljereftssaum og jafnvel fatasaum, ef heppilegt jjykir og ástæður leyfa. Er tilgangur jx'ssa ákvæðis auðskilinn. En síðastliðið haust var sökum ýrnsra örðugleika breytt til á þann hátt, að Ijelagskonum skyldi frjálst að vinna hvaða muni, er Jrær \ildu, og úr hverju efni, er þeim sýndist. Var Jrátttaka Jrá lang almennust, og sýningin auð- vitað miklu tilkomumeiri en hin fyrri ár, Jdví að tilbreyni var mikil og margskonar munir sýndir. En allmjög hafði borið þar á hinum útlendu hannyrðum, Jrótt einnig væri margt íslenskra muna. Sýningar hala jafnan verið haldnar að vorinu. Má sjá hjei', hvað unnið hefur verið hvert ár: Vorið 1911 kotiiu til sýningar íslenskir skór með prjón- uðum illeppum. — 1912 lingiavettlingar. — 1913 ívaf (ein snælda frá hverri stúlku) og tdlar- stopp. — 1914 ofin sokkabönd. — 1915 skotthúfa prjónuð. — 1916 ljereltsskyrta, tunguð um liáls og ermar og merkt. — 1917 ýmsir munir. Fornxaður U. M .F. Biskupstiuigna ritaði grein í Skin- faxa um Jxetta mál haustið 1910. Skýrði liann Jxai frá áfomium okkar fjelagskvenna og viðleitni, og er Jxetta því ekki nýtt fyrir þá sem lesið liala Skinfaxa. Yms U. M. Ijelög liafa eitthvað svipað fyrir stafni, Jxar sem jeg Jxekki til. í U. M. F. Alturelding í Mosfellssveit hafa stúlkur tekið njxjx þann sið að gefa fjelagi sínu árlega heima- unna muni, er Jxað' selur síðan, og heldur til Jxess útsölu (Basai) einhvern dag að vorinu. Annað fjelag sunnlenskt (Hrunamanna) hefur kostað stúlku til hannyrðanáms uni nokkurn tírna, í þeim tilgangi að hún kendi aftur lieima í sinni sveit. í U. M. F. Stokkseyrar lxel’ur <xg starfað liannyrðaflokkur.

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.