Hlín - 01.01.1917, Qupperneq 30

Hlín - 01.01.1917, Qupperneq 30
28 Hlin Sem betur fer, hefur áhugi manna fyrir garðyrkju mik- ið aukist síðustu árin, en samt sem áður fer því fjarri, að liann sje slíkur sem skyldi. En mín von og trú er sú, að garðyrkja lijer á landi eigi fyrir sjer mikla fram- tíð, og að það verði sjerstaklega konúrnar, sem hrinda henni áfram. Til kvennanua beini jeg því sjerstaklega lín- um þessum, til ykkar tala jeg og bið ykkur umfram alt: rjettum hver annari höndina, og styðjum hver aðra að verki í svo mikilsverðu máli. Á lrvert einasta heimili, stort og smátt, á að koma og skal konra garður, mat- jurtagarður og skrúðgarður. Skrúðgarðurinn þarf ekki að vera stór, jj\ í verður að liaga eftir efnum og ástæð- um, kannske aðeins lítil rönd eða horn af matjurtagarð- inuur. En sje lrann vel hirtur, vekur lrann nrikla gleði og sanna ánægju, eins og alt jrað sem fagurt er. jeg konr einu sinni til konu, sem átti matjurtagarð, en í einu lrorn- inu sagðist lrún eiga trje, senr sig langaði til að hlynna eitthvað að. Svo sýndi lrún nrjer trjeð sitt. Það var nú reyndar ribsrunni, stör og þriflegur. En Jrað ástfóstur sem lrún lrafði tekið við lrann! Hún horfði á hann aðdá- unaraugum, og fór lröndunr um hann svo mjúklega, eins og hún ætti við snrábarn. Mjer l'anst þetta ofureðlilegt, og giaddist af jrví. Jeg er sannfærð um, að hverri konu, sem eignast ofutiítinn skrúðgarð, jrykir innilega vænt unr lrann, jrykir sónri, að liafa lrann vel útlítandi, telur hann prýði heimilisins og nretur lrann að verðleikunr. jeg lref sjeð á æðimörgunr stöðunr ofuriitla skrúðgarða, og veit af Jreinr á enn fleiri stöðurrr. Hingað í Gróðrarstöðina konra áirverju vori ekki svo fáir nrenn, senr biðja urrr plöntur. „Eitthvað til jress að planta í garðinn minn.“ Jeg sje jrá fyrir nrjer alla jressa litln garða á byrjunarstiginu. Eallegir eru þeir fæstir, err þeir gefa margar vonir, í því liggur jreirra styrkur, Hjer í Gróðrarstöðinni eru elstu trjen 17 ára, mörg þeirra eru há og beinvaxin og fögur. Iiæsta trjeð er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.