Hlín - 01.01.1917, Síða 50

Hlín - 01.01.1917, Síða 50
48 Hlin Allir þeir, sem bera eitthvert skyn á alidýrarækt, hljóta að kannast við það, að hirðing alidýranna er mjög mik- ilvægt ræktunaratriði, og þeir vita einnig, live örðug og ófullokmin hún er og verður í slæmum liúsakynnum. — Það hefur því löngum orðið svo, að bætt hirðing og bætt húsakynni hafa haldist í hendur við aukna alidýrarækt, því það er óbifanlegt lögmál ræktunarinnar, að því stærri kröfur, sem menn gera ti! alidýranna og afurða þeirra, því kröfuharðari verða þau um bætt lífsskilyrði. Hjer er því um mikilvægt hagfræðisatriði að ræða, einkum að því er kýr snertir. Fjósin eru vottar þess ræktunarstigs, sem nautgripir landbúnaðarþjóðanna standa á. Þar sem fjósin eru Ije- legust og verst, þar er nautgriparæktin á lægsta stigi. I>etta sýna og sanna íslensku fjósin, því yfirleitt má segja, að þau sjeu slæm og að nautgriparækt vór sje á lágu stigi. Islensku fjósin allflest eiga sammerkt að því levti, að þau uppfylla engin þau skilyrði, sem reglubundin naut- griparækt setur, og þrátt fyrir það eiga kýr vorar að ala mestan aldur sinn í þessum híbýlum og gerá gagn — um fult gagn getur þó eðlilega ekki verið að ræða. Hjer skal benda á helstu gallana. Fjósin eru dimm, loftlit.il, ef ekki beinlínis loftill, oft of lieit, óhreinleg eða blátt áfram sóðaleg; fjósstæðið, bygg- ingarefnið og byggingarlagið ólieppilegt eða óhafandi, básarnir ósljettir og hallast um of aftur, flórinn ósljettur og óþjettur. Þó lijer sjeu taldir upp aðeins helstu gallarnir, þá sjá menn, að hjer er þörf á að kippa mörgu í lag, ef vel ætti að vera, því enginn, sem þekkir til, getur neitað því, að svona sjeu fjósin okkar allflest. Að vísu eru menn nú upp á síðkastið farnir að vanda betur til fjÓsbygginga hjer á landi en áður tíðkaðist. En langt er enn í land. þangað til gömlu fjósin eru horfin úr sögunni. Gallarnir á fjósunum stafa án efa mestmeghis af van-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.