Hlín - 01.01.1917, Qupperneq 62

Hlín - 01.01.1917, Qupperneq 62
60 Híin skilyrðin fyrir þessum góða gróðri eru betri þarna, held- ur en hjer heima, en ekki er það eingöngu því að kenna, hve lítið er yfirleitt gert að því að hjálpa náttúrunni til að prýða heimilin. Húsakynni á heimili líku þessu, sem jeg dvaldi á, eru auðvitað ágæt: 2—3 daglegar stofur, eldhús, fleiri eða færri svefnherbergi eftir fjölda fólksins, baðhús og ýmsar geymslukompur. Stundum fylgja búningsherbergi svefn- herbergjunum. Öll eru herbergin rúrngóð og björt og ætíð opnir gluggar, þegar veður leyfir. Mikið djúp er staðfest milli húsbænda og hjúa. Flest lijú verða að bera sjerstak- an búning, sem bendir á stöðu þeirra, líklega til þess að þau þekkist frá liúsbændunum, Jrví ekki bera allir hús- bændur af hjúum sínum, nema þá helst í búningnum. Sjerstaklega er Jressa stranglega gætt, Jrar sem iaglegar vinnukonur og uppkomnar dætur og synir eru á sama lieimili. Ekki mega hjúin í frístundum sínum heimafyrir vera annarstaðar en í eldhúsinu eða svefnherbergjum sínunr, að minsta kosti ekki, ef fyrirfólkið er heima, nema þá, ef garðurinn er svo stór, að það geti verið Jrar ein- hversstaðar, án Jjess að verða á vegi húsbændanna. Þó hefur barnfóstran oftast stofu fyrir sig og börnin, auk svefnherbergja, og á hún þá lrelst ekki að láta börnin lrafa neitt sanran við hin hjúin að sælda. Heimilinu er þannig eins og skift í þrent, Jrar senr lrver flokkur lilii út af l'yrir sig, jafnvel borðar út af fyrir sig, og er því Jressi heinrilisskipun langt frá Jrví að geta skapað Jrað samúðarjrel í ríkinu, senr heimilinu er ætlað, eða borið lrið göfuga nafn: „hjarta landsins“. Til eru undantekning- ar þarna eins og alstaðar annarsstaðar, en Jretta mun vera hið almenna. Barnfóstran stendur húsbændunum nriklu nær en hin hj'úin, og oft getur í gegnum börnin tekist vinátta með lrenni og móðurinni. Flestar nræður dvelja með börnum sínum, þegar þær eru heinra og ekki eru gestir, en sumar konra aðeins á kvöldin til að bjóða „góða nótt“, og er Jrví sálarlíf barnanna, að minsta kosti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.