Hlín - 01.01.1918, Síða 27

Hlín - 01.01.1918, Síða 27
Hlin 21 um skúf, silkiklút um hálsinn og íslenska skó á fótum. Hin konan var í peysufötum, eins og þau gerast nú. Enn komu tvær konur í upphlutsbúningnum; önnur í vír- baldýruðum upphlut, feldu pilsi, húfu á höfði. Hin í upp- hlut, baldýruðum með silki í svart flauel, borði frá mitti að axlasaum, belti í saipa stíl og vírbaldýrað koffur um höfuð ('gylt), sljett pils við,-úr rauðu taui, upphlutur úr sama efni. Að síðustu gengu tvær konur kjólklæddar; önnur í garnla kjólnum, með silkiklút á herðum, skugghatt á liöfði og íslenska skó; hin í nýtískukjól. — Ennfremur fóru fram ræður og söngur, með nokkru millibili. Kennari Jósef Björnsson hafði að ræðuefni: Miklir menn. Búfræðingur Einar Jósefsson: Framtíðar- starfsemi æskulýðsins. Kennari Sigurður Sigurðsson: Vandvirkni. Skc'ilastjóri Sigurður Sigurðsson: Vakna þú, er sefur, og statt upp til starfa. Húsfreyjurnar Anna Sig- urðardóttir, prestkona í Viðvík, og Elinborg Björnsdóttir í Kýrholti lásu upp sögu og kvæði. Til ágóða fyrir fjelag- ið var bögglauppboð, seldur aðgangur, kaffi og fleiri veit- ingar. — Þá hef jeg að nokkru sagt lrá samkomu þessari, þótt látt verði af því lært, enda öllu fremur ætlað til umhugs- unar öðrurn ungum útkjálkafjelögum . I þessu sambandi kemur mjer til hugar að geta að nokkru Kvenfjelags Viðvíkurhrepps, er starfaði hjer í sveitinni fyrir nokkrum árum. Það hefur nú í raun rjettri breytt nafni í Iðnfjelag, í von urn víðtækari samvinnu. Fyrir 9 árum síðan stofnaði fjelag Jretta til samkomn í Kolkuósi, ásamt tveim málfundafjelögum næstu Iireppa. Kvenfjelagið lagði fram til sýningar Jx't muni, er kost- ur var á pg þóttu Jress verðir. Til fjölbreytni sátu 8 kon- ur í sýningarhúsinu við vinnu í Jreiní greinum iðnaðar- ins, er sjaldgæfastar eru meðal almennings: knipl, flos, spjaldvefnað, ofin bönd á fæti sjer, baldýring, blómstur- saum, listsaum, trjeskurð.

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.