Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 27

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 27
Hlin 21 um skúf, silkiklút um hálsinn og íslenska skó á fótum. Hin konan var í peysufötum, eins og þau gerast nú. Enn komu tvær konur í upphlutsbúningnum; önnur í vír- baldýruðum upphlut, feldu pilsi, húfu á höfði. Hin í upp- hlut, baldýruðum með silki í svart flauel, borði frá mitti að axlasaum, belti í saipa stíl og vírbaldýrað koffur um höfuð ('gylt), sljett pils við,-úr rauðu taui, upphlutur úr sama efni. Að síðustu gengu tvær konur kjólklæddar; önnur í garnla kjólnum, með silkiklút á herðum, skugghatt á liöfði og íslenska skó; hin í nýtískukjól. — Ennfremur fóru fram ræður og söngur, með nokkru millibili. Kennari Jósef Björnsson hafði að ræðuefni: Miklir menn. Búfræðingur Einar Jósefsson: Framtíðar- starfsemi æskulýðsins. Kennari Sigurður Sigurðsson: Vandvirkni. Skc'ilastjóri Sigurður Sigurðsson: Vakna þú, er sefur, og statt upp til starfa. Húsfreyjurnar Anna Sig- urðardóttir, prestkona í Viðvík, og Elinborg Björnsdóttir í Kýrholti lásu upp sögu og kvæði. Til ágóða fyrir fjelag- ið var bögglauppboð, seldur aðgangur, kaffi og fleiri veit- ingar. — Þá hef jeg að nokkru sagt lrá samkomu þessari, þótt látt verði af því lært, enda öllu fremur ætlað til umhugs- unar öðrurn ungum útkjálkafjelögum . I þessu sambandi kemur mjer til hugar að geta að nokkru Kvenfjelags Viðvíkurhrepps, er starfaði hjer í sveitinni fyrir nokkrum árum. Það hefur nú í raun rjettri breytt nafni í Iðnfjelag, í von urn víðtækari samvinnu. Fyrir 9 árum síðan stofnaði fjelag Jretta til samkomn í Kolkuósi, ásamt tveim málfundafjelögum næstu Iireppa. Kvenfjelagið lagði fram til sýningar Jx't muni, er kost- ur var á pg þóttu Jress verðir. Til fjölbreytni sátu 8 kon- ur í sýningarhúsinu við vinnu í Jreiní greinum iðnaðar- ins, er sjaldgæfastar eru meðal almennings: knipl, flos, spjaldvefnað, ofin bönd á fæti sjer, baldýring, blómstur- saum, listsaum, trjeskurð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.