Hlín - 01.01.1921, Side 5

Hlín - 01.01.1921, Side 5
Guð í öllu. Jeg trúi’ á hið göfga og góða, Guðsneistann mannsins í sál, sigurtákn sælu og friðar, sannleikans alfjjóðamál. Hann dylst undir konungsins djásni, sem drambar af metorðagjöf, og hlekkjum hins hrjáða og auina, sem hnígur í óþekta gröf. Hann finst eins og fórnandi elska, er fullrjetti meðbræðra kýs, sem herhvöt gegn fjegirnd og falsi, í frjálshuga brjóstum er rís, sem brosið í ungbarnsins auga, sein æskunnar stórhuga þrá, sein ljósglampi lifandi vonar á lífsþreytta öldungsins brá. jt

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.