Hlín - 01.01.1921, Page 5

Hlín - 01.01.1921, Page 5
Guð í öllu. Jeg trúi’ á hið göfga og góða, Guðsneistann mannsins í sál, sigurtákn sælu og friðar, sannleikans alfjjóðamál. Hann dylst undir konungsins djásni, sem drambar af metorðagjöf, og hlekkjum hins hrjáða og auina, sem hnígur í óþekta gröf. Hann finst eins og fórnandi elska, er fullrjetti meðbræðra kýs, sem herhvöt gegn fjegirnd og falsi, í frjálshuga brjóstum er rís, sem brosið í ungbarnsins auga, sein æskunnar stórhuga þrá, sein ljósglampi lifandi vonar á lífsþreytta öldungsins brá. jt

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.