Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 11

Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 11
Hlín 9 mikið og þarfl verk. — Auk góðgerðasfarfseminnar hafa fjclögin unnið að ýmsum nauðsynjamálum: Komið upp gistiskýlum fyrir ferðamenn, styrkt sjúkraskýli og hjúkr- unarkonur, komið upp gróðrarreitum, haldið heimilisiðn- arnámsskeið, keypt hlutabrjef í Eimskipafjelagi íslands og Eimskipafjelagi Vesturlands o. fl. — Flest Ijetu fjelögin vel yfir að greiðlega gengi að afla tekna. Almenningur væri starfseminni hlyntur og vildi styðja hana í orði og verki. Áttu sum fjelögin álitlega sjóði, jafnvel fleiri en einn. Aðalerindi mitt vestur var að ræða fjelagsmál með konununi, jeg flutti og nokkra fyrirlestra. — Málaleitun minni um Sambandsfjelagsstofnun fyrir Vestfirði var vel tekið, enda höfðu nokkur fjelög þegar átt tal um það sín á milli og ráðgert að koma á hjá sjer blaðasambandi. Vonandi verður þetta fastmælum bundið næsta vetur, svo að sambandsfund megi halda á komanda sumri. Pá ætti ekki að líða á löngu að heimilisiðnaðarsýning yrði haldin fyrir sambandssvæðið. ísafjörður, höfuðstaður Vesturlands, er sjálfkjörinn fundar- og sýningarstaður fyrsta sprettinn. Fjeiagasambönd hafa hvarvetna reynst vel: Þau auka kynningu, rýmka sjóndeildarhringinn, hin stærri viðfangs- efni verða auðunnari, því margar hendur vinna Ijett verk o. s. frv. — Að því verður að stefna að koma sem við- ast á smærri fjelagasamböndum, er að sjálfsögðu gangi síðar í Landssambandið. — Það var ánægjulegt að kynnast svo mörgum fje- lögum, sem virtust starfa með áhuga og fjöri og eiga margar ágætar hugsjónir. Jeg naut þess yndis að sjá Vesturland í sólskini og sumardýrð, og þótti mjer það fagurt og frítt. Skógar- gróður er þar talsverður. Mjer virtist öllum þykja vænt um skógana, svo vonandi verður þeim hlíft við eyðingu. Gætu kvenfjelögin lagt þeim liðsyrði á einhvern hátt væri það gæfumerki. - Garðyrkja er stunduð mjög víða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.