Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 12

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 12
10 Hlin með góðum árangri. — Garður síra Sigtryggs á Núpi í Dýrafirði sem hann nefnir s>Skrúð«, er forkunnarfalt- egur, og eru þó gróðurskilyrði alt annað en glæsileg. »Skrúður«, rafsuðan á Bíldudal og hraðskreiði Djúp- báturinn, sem annast allan flutning fram og aftur um Djúpið, alt eru þetta framfarir, sem hljóta að gleðja hjarta hvers góðs íslendings. Jeg þakka Vestfirðingum kærlega góðar viðtökur, ferðin var mjer bæði til gagns og gleði. Halldóra Bjarnadóttir. Skýrslur frá fjelögum. Eyfirskt kvennasamband. I’au munu nú vera 10 kvenfjelögin, sem eru starfandi í Eyjafjarðarsýslu (utan Akureyrar). Pau hafa átt fremur lítið saman að sælda hingað til eins og gerist í strjál- bygðinni, það er ætíð nokkur fyrirhöfn að ná saman. Pó er Eyjafjarðarsýsla betur sett en flest önnur hjeruð um samvinnu: dágóðar samgöngur á sjó, góðir vegir, veðursæld, brýr á flestum ám, símasambönd o. s. frv,— Myndarleg samvinnutilraun var sýningin, sem haldin var á Grund í fyrra sumar fyrir 3 framhreppa sýslunnar, unnu kvenfjelögin þar saman og tókst ágætlega. Oftar munu kvenfjelög hjer hafa slegið sjer saman um skemt- anir. — En það hefur vakað fyrir ýmsum víðsýnum konum hjeraðsins, að samvinna þurfi að verða á fleiri sviðum og ekki eingöngu við viss tækifæri. — Þegar fjórðungssýningin og kvennafundurinn var á Akureyri 1918, komu margar eyfirskar konur þar saman og sömdu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.