Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 14

Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 14
12 Hlin »Hlítu kær vegna undanfarinnar framkomu hennar. En jeg veit þó eigi, hvað jeg á að skrifa, því að bæði er þá meiri vandi að óprýða eigi svo ágætt rit, og lijer mun, eins og annarstaðar, glöggast gestsaugað, bæði á prýði og galla. Pegar jeg kom hingað fyrir 16 árum, langaði mig til að taka einhvern þátt í því, að »klæða fjallið«, en sá, að það gat eigi gerst, nema innan þröngra girðinga. Bauð þá bróðir minn, Kristinn, mjer að velja í landi sínu hvern þann blett, sem jeg vildi, til eigin afnota. Jeg kaus mjer dálitla laut, sem hjet Stekkjarlág, og umhverfi hennar uppi undir hlíðinni norðanvert í mynni Núpsdals. Hjer var betra hlje fyrir hafvindum en heima á túni, minni umferð af húsdýrum, sjerstaklega hænsnum, eigi eins arfasælt, og það, sem mjer þótti miklu varða, að hjer var hægt að ná talsverðum fallkrafti í vatni. — Hálf dag- slátta var tekin til meðferðan Árið 1909 var bletturinn orðinn girtur, og reist hlið að honum, með nafninu »Skrúður«, 7. ágústmán. Pað var þann dag, að jeg hygg, fyrir 150 árum, að síra Björn Halldórsson í Sauðlauks- dal ljet fyrst jarðepli til gróðurs í mold íslands. Bletturinn var afarerfiður til vinslu, miklu erfiðari en jeg bjóst við. Möl var þegar undir þunnum grassverði svo þjett og samanrunnin, að ekkert vann á henni nema járnkarl eða mölbrjótur, og sumstaðar varð að nota sprengiefni. Vanst þó að mestu á næstu árum að koma burtu grjótinu, ræsa fyrir vatn undan fjallinu, jafna yfir lægðir og flytja að nokkur hundruð hestburði af mold úr gömlum bæjarrústum. Hugsun mín var strax í byrjun, að setja þennan reit í samband við skólastofnunina að Núpi. Er þess getið þannig í skólaskýrslu 1909: — að venja nemendur við ísienska matjurtanotkun, fjölbreyttari en áður; styðja grasafræðiskenslu, að svo miklu leyti sem árstíðir og samkomur nemenda Ieyfa; bera á skólastaðnum minn- ingu nemenda með trjáplöntu, sem hver þeirra gróður-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.