Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 16

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 16
14 Hlin lagst í þetta umrót, en lítið komi í aðra hönd. Spyrja, hvort slík vinna borgi sig hjer eða annarsstaðar; hvort eigi hefði verið betra að verja efnum til annars, en lofa rollunum að nasla, liggja og jóttra í sinni gömlu Stekkj- arlág. Víst er það, að minst af tilkostnaðinum verður látið í askana«, sem kallað er. En svo sannarlega sem ; maðurinn lifir ekki af brauði einusaman«, hefur sams- konar starf mikið gildi. • Flestir alvarlega hugsandi menn kannast við það, að náttúran á bók »með eitthvað gott á hverju blaði«. Pví fleiri og eftirtektaverðari sem blöðin verða fyrir oss, því meira efni hafa þau til að fræða oss, hugsvala oss, næra oss andlega, mýkja sárkuldann og lyfta sál vorri til göf- ugri hugsjóna. — Mikið sagt, þó ekkert um of. — Hver blettur lands vors, sem hjálpað er til að klæðast náttúru- skrauti með tilbreytni, er hæfari en áður til þess að vera manninum ofurlítill Eden, til hvíldar, íil starfsvakningar og starfsgleði. Pessa alis þurfum vjer með. Slíkir blettir ættu að vera sem víðast. Mönnum geðjast vel að hafa á heimilum sínum sjer- stakan stað, stofu, sem safnað er til hinu snotrasta, er heimiiið á, njóta þar svo hugarhægðar og hvíldar, er á milli verður í vinnubrögðum, t. d. með góðum gestum. Samskonar stað ætti Iíka hver sveit að eiga, — gjarnan undir þaki smiðanna, er vetrarkuldinn kreppirað; en einkum undir víðbláins-þaki, hvelfingu alheimssmiðs- ins, »þegar sumarsólin skín«. í sveitum eru kirkjustað- irnir sjálfkjörnir til þessa. Pangað ætti fólkið einkum að venja komur sínar á hvíldardögunum. Oft má verða biðstund þar á staðnum fyrir eða eftir messu. Mundi þá eigi heilsusamlegra og sælla að teiga blómailminn úti í reitnum en kaffiskolið eða tóbaksreykinn inni i búri, stofu, eða undir bæjarvegg. Jeg held jafnvel að guðs- þjónustan yrði sönnust, innilegust, helgust og ávaxta- ríkust væri hún í báðum stöðunum, hvorum eftir hans eðli og ásigkomulagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.