Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 20

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 20
18 Htín ilt og grátlegt, er góð innlend kensla býðst í svo þörfum fræðum, að hún sje ekki notuð, en útlenda fræðslan sótt langa vegu með ærnum kostnaði, þótt hún sje okk- ur að ýmsu leyti óhagkvæmari. Parf þó ekki að kvarta um að konur þær, er lært hafa, skorti atvinnu að loknu námi, það hefur verið sóst eftir vinnu þeirra víðsvegar að af Iandinu. Búnaðarskólarnir vilja þá garðyrkjukonur, hjeruð og hreppar óska eftir umferðakenslu, smánáms- skeiðum og umhirðingu ungmennareita, lystigarðar bæj- anna þurfa garðyrkjukonur, og görðunum við hælin og sjúkrahúsin væri þörf á mörgum garðyrkju- og trjárækt- arkonum, og þá ekki síður Pingvöllum, sem góðar vættir vilja nú loks friða og fegra. (Einhver þarf að taka ást- fóstri við Ásbyrgi á sama hátt, þann yndislega stað, og endilega þarf það að verða opinber eign). Alþýðuskól- arnir og húsmæðraskólarnir þurfa kénnara í garðyrkju og trjárækt. Við hvera og laugar munu koma upp garðar í stórum stíl, og þá væri kirkjugörðum vorum ekki van- þörf á umhirðingu þeirra sem kunna, og þannig mætti lengi telja. Pað mun sannast, að þær konur, sem eru svo framsýnar að læra nú þegar, eiga von á ágætri atvinnu. % * * Pessi eggjunarorð voru rituð á Kyndilmessu í vetur, þegar alt útlit var fyrir, að engin ætlaði að sækja nánis- skeið R. N. Til allrar hamingju sáu konurnar þó að sjer. Fimm stúlkur hafa verið við nám í Gróðrarstöðinni á Akureyri í sumar, alt áhugasamar og dugandi konur, sem maður býst við miklu af. — Við svo búið hefði því mátt standa að því ieyti, en síðan hafa margar radd- ir látið til sín heyra um þetta mál sem vel er. Bjargráð til framkvæmda virðast einkum felast í tillög- um Helga Valtýsssonar, ritstj. Skinfaxa. Hann skrifar: Rað hefur í mörg ár verið ein af mínum kærustu fram- tíðarhugsjónum að komast heim aftur til Islands og rm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.