Hlín - 01.01.1921, Síða 24

Hlín - 01.01.1921, Síða 24
22 Hlln (buxnaverk), bæði vænn og faliegur, dökkgrár með mjó- um teinum mosalituðum, varð piltunum starsynt á efnið og sögðu það ekki standa á baki útlendu, en er mikið sterkara. Eigandinn gaf mjer pjötluna og lofaði jeg hon- um, að sýnishorn af dúknum skyldu með góðra manna aðstoð komast víðsvegar um ísland, og Ijet hann sjer það vel líka. — Á sýningunni var margt af ágætu vjela- prjóni, meðal annars blúndur og milliverk úr tvisti, var hvoru tveggja smekklegt og jafngott útlendu. Litla og laglega körfu úr íslenzkum tágum, sendi ein húsfreyjan. Margir gullfallegir smíðisgripir voru til sýnis eftir þjóð- hagann, Einar silfursmið á Tannstaðabakka, sem er ný- látinn. Hann smíðaði ýmsa góða gripi á níræðisaldri. Á sýningunni var spunavjel, sem einn af bændum hjeraðsins hafði keypt um sama leyti. Konurnar komust á snoðir um, að í Austursýslunni væri maður, slingur i vjelaspuna, útskrifaður nýlega af námsskeiði á Akureyri. F*ær voru ekki seinar á sjer að ná í mann þennan, spann hann með prýði og kendi eigandanum um leið.* Sýning þessi átti því láni að fagna sem hinar fyrri hjeraðssýningar, að veður var hið besta og blíðasta, enda ágæt aðsókn, lítur út fyrir að hollvættir íslands haldi hlífiskildi yfir starfseminni. Kona. Landssýning á heimilisiðnaði í Reykjavik 1921. Pað var margt á seyði síðastliðinn júnímánuð i Reykja- vík. Eitt af því var sýning á heimilisiðnaði fyrir land all, sem Heimilisiðnaðarfjelag íslands hafði boðað til. * 'Vjelin spinnur í vetur alla ull bóndans, ef ekki stendur á kcmb- um hjá Gefjunni, nýkeypt prjónavjel tekur svo við bandinu. Pað er mikili hugur í V.-Húnvetningum og Strandamönnum, að koma sjer upp kembivjelum og fá þeim komið niður á Fjarð- arhorni í Hrútafirði, þar er rafstöð og húsakynni góð, en orkan er, því miður, í minsta Iagi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.