Hlín - 01.01.1921, Síða 32

Hlín - 01.01.1921, Síða 32
30 Hlin Heilbrigðismál þjóðarinnar frá almennu sjónarmiði skoðuð. Ejlir alþýSukonu. Efnahagur þjóðanna er að mikiu leyti undir því kom- inn, hvernig konunni tekst að hagtæra því fje, sem mað- urinn vinnur fyrir, það gengur mestalt gegnum hennar hendur til fæðis, klæðis og annara heimilis-þarfa. Og heilbrigðismál þjóðanna, hvíla þau ekki líka að mikiu leyti á þeim hinum sömu veiku herðum? Því verður ekki neitað. — Konan elur og nærir æskulýðinn á þeim árum, sem mest er um vert fyrir þroska hans, og leggur grundvöllinn að þeim venjum, sem hann temur sjer í framtiðinni. Starfsþrek heimilisfólksins og vellíðan er að miklu leyti undir því komin, hve vel húsmóðurin annast um fæði, klæði oghreinlæti heimilisins. —Enginn hefur rjett til að skifta sjer af heimilislífi annara manna, þótt alt gangi þar á trjefótum, en þegar í óefni er komið, verður þó þjóðfjelagið að hlaupa undir bagga með einstaklingn- um og reyna að lappa uppá þær skemdir, sem orðnar eru, gengur það misjafnlega, sem von er. — Pjóðfjelagið leggur konunni þungar byrgðar á herðar, en á því hvílir sú skylda á móti að Ijetta undir byrgðina, svo ekki verði hún ofurefli. Pví mikið er í húfi, ef þeir sem heyja bar- áttuna hníga og gefast upp. — Pjóðfjelagið verður fyrst og fremst að veita konunni þá ýrœðslu, sem gerir henni unt að inna hin ábyrgðar- og þýðingarmiklu störf sín sómasamlega af hendi. (Uppeldis- og heilsufræði, nær- ingarefnafræði, heimilisstjórn, handavinnu og matreiðslu). Pað mundi margborga sig fyrir þjóðfjelagið að menta konurnar vel, þótt ekki spöruðust nema fáar krónur ár- lega á hverju heimili fyrir hagsýni húsmóðurinnar, þá safnast, er saman kemur, og þótt ekki yrði nema einum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.