Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 33

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 33
Hlin 31 sjúkling færra í hverri sveit, vegna þess að konan hefði þekkingu á að koma í veg fyrir sjúkdóma, þá væri mik- ið unnið. Það er mörgum manni áhyggjuefni, hve óhraust þjóð- in er orðin, einkum æskulýðurinn, og með því að það er lýðum Ijóst, að ekki eru allar sóttir Guði að kenna, hjer fremur en annarsstaðar, þá prjedika okkar góðu læknar jjjóðinni ötullega evangelium heilsufræðinnar í tíma og ótínfa, en lítið dugar. Jeg býst því ekki við, að það hafi mikið uppá sig, þótt alþýðukona fari að láta þessi efni til sín taka, enda er það meira til gamans gert að rifja upp fyrir sjer Og öðrum hvað reynsian og okk- ar góðu læknar bafa kent oss í þessum efnum. — Fátt er meira um vert í lífinu en góð heilsa, þeir vita það best, sem reynt hafa heilsubrest á sjer eða sínum. »Engin veit hvað átt hefur, fyr en mist hefur,« segir máltækið. Margir vildu fúslega gefa ár af æfi sinni, væri þess kostur, til að vinna aftur heilsu og krafta- — Lífið útheimtir störf og styrkleik, ekki hvað síst lífið á okkar kalda landi: »það agar oss strangt með sín ísköldu jel,« því þarf að uppala hjer hrausta og harðfenga kynslóð, lausa við allan kveifar- og tepruskap. Kynnum við að búa við okkar »ísköldu jel« í klæðnaði, húsakynnum og mataræði og mættum svo njóta þess góða sem landið hefur að bjóða, og það er margt, þá gæti okkur liðið vel í blessuðu gamla landinu okkar. Læknar og meðöl bæta ekki úr þessu, heldur heilbrigð skynsemi, sjerstak- lega skynsamlegt uppeldi. — En uppeldismálin eru ekki í hávegum höfð hjá okkur, þau eru í vanrækslu, það er líkast því, að menn búist ekki við að þurfa á þeim lær- dómi að halda, að það lærist af sjálfu sjer, eða sje með- fætt. — Uppeldi gamla fólksins var strangt, þessari kyn- slóð fellur það ekki, hún vill láta börnin sín eiga gott, hafa fáar skyldur að rækja, láta fátt á móti sjer, margir lifa og láta eins og þá listir, en: »Pað agar oss strangt með sín ísköldu jeU, - lífið líka. - En agi og sjál/s-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.