Hlín - 01.01.1921, Síða 37

Hlín - 01.01.1921, Síða 37
Hlin 35 hálfklædda, skjálfandi fóik; að sama skapi er notalegt að sjá fólk skjóllega búið og hyggilega, því er hlýtt í hamsi og líður vel. »Hiti er á við hálfa gjöf,« segir máltækið, og flestir munu segja það satt vera. F*ó leggja menn fúslega á sig ok tískunnar og láta hana þrælbinda sig. Er það skynsamiegt? — — Mikið blessuðu ferðamennirnir sveitakonuna góðu, sem bjó þeim rúm jafnskjótt og þeir komu um kvöldið, kaldir og þreyttir, hitaði rúmin þeirra með flöskum og færði þeim svo matinn, heitan hafragraut og nýmjólk, í rúmið. Konan sá hvað gestunum leið, fór líka nærri um af eigin reynd, hve notalegt það er að setjast inn í kalda stofu, norpa þar langa stund, fá svo kaldan mat og drykk og hátta síðan ofan í ískalt rúm. — Hún Ijet ekki venjuna drottna yfir sjer nje stinga skynsemi sinni svefn- þorn, þessi kona. Og þótt veitingarnar væru ekki annað en grautur og mjólk, sem mörgum mundi þykja góðum gesturn ósamboðið, þá var það, þegar svona stóð á betra en allar kræsingar: hnakkaspik og hangikjöt, lax og lundabaggi o. s. frv. — — Heilsu margra kvenna er stórum ábótavant, blóð- leysi og taugaveiklun er mjög algeng þeirra á meðal. Læknarnir ráðleggja útiveru, lítið annað. »Tak þitt æ í tíma ráð.« Heilsan fer sjaldan forgörðum á einu vetfangi, náttúran reynir aftur og aftur að endurbæta skemdirnar, en sjeu ráð hennar jafnan fótumtroðin, fær hún að lok- um ekki rönd við reyst. Margt kvenfólk fer ekki út fyrir dyr sjer til hressingar vikum og mánuðum saman og er önnum kafið inni við. Hverjum mundi detta útivera og leikaraskapur í hug? — En þegar í óefni er komið og heilsan biluð, þá er ekkert undanfæri, því læknir skipar sjúkrahús- eða hælisvist. »Tak þitt æ í tíma ráð.« Fyrir- bygðu veikindin, ef þú getur, og þú getur skotist út í rökkrinu með krökkunum á sleða, skíði eða skauta — eða þá á skemtigöngu á rennihjarni. Væri það ekki gam- 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.