Hlín - 01.01.1921, Síða 38

Hlín - 01.01.1921, Síða 38
36 Hlin an? Þótt ekki tæki þessi ferð nema hálfa stund í senn, gæti það orðið þjer til andlegrar og líkamlegrar hress- ingar, þú þyrftir þá að minsta kosti ekki að hátta köld á fótum þau kvöldin. En — það er ekki siður, það brýtur í bág við settar venjur, það yrði tekið til þess, ef full- orðið fólk færi að leika sjer þannig. — En venjan helg- ar dansieiki í spiltu lofti fram undir morgun! — — Við verðum að fá tískuna í lið með okkur, yfir- vinna hana og láta hana þjóna okkur að góðum mál- stað, á móti hennar drottinvaldi er engin hægðarleikur að vinna. — Hver þjóð á sjer grundvailarlög, sem engin að ósekju brytur, og hvert heimili þarf að eiga sjer grundvallarlög, er haldi heimilinu í föstum skorðum, engum ætti að líðast að brjóta þau að ósekju. — Oóðar og hollar venj- ur haldi hlífiskildi yfir heimilum vorum! Oleymið ekki uppeldisfræðslunni, þjer sem ieggið ráð- in á um fræðslumál þjóðarinnar, á henni veltur mikið um framtíð lands og lýðs. Óvíst er það þó, að fræðsla eða mentun í þessum efnum sje einhlýt, hve góð sem hún er, hætt við að meinið sje orðið svo magnað, að um það megi segja líkt og sagt var eitt sinn um önnur andleg vanheilindi: íÞetta kynið fer ekki út við neitt nema við bœn«. •Ví *Vr Vf Handaþvottur. Pað eru mörg atriði, sem þrifnað snerta, er vert væri að minnast á í Ársriti kvenna. Vil jeg aðeins benda á eitt þeirra að þessu sinni. Mjer er hún minnisstæð grein- in eftir Steingrím lækni, þar sem hann segir frá atviki, er kom fyrir í sjálfri Parísarborg. Margir menn sýktust af þeirri orsök, að matreiðslukona hafði vanrækt að þvo sfer um hendurnar. Það kemur eflaust miklu oftar fyrir en menn gruna, að sýklar berast með óhreinum höndum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.