Hlín - 01.01.1921, Síða 41

Hlín - 01.01.1921, Síða 41
Hlín 30 ir letingjar og trassar), að ástunda dygðirnar iðjuscini, rcgluscmi og nœgjusemi. Og best væri að vera samtaka um að syngja sálma og fögur vers og starfa saman og hjálpa hver öðrum og hætta að drekka brennivín (karl- mennirnir) og súkkulaði (kvenfólkið). III. Það er eins og alla gruni, að glundroðinn ætli að halda áfram og alt ætli um koll að keyra. Alstaðar heyr- ist barlómur nú á dögum, jafnvel þó allir hafi fullan gúl- inn enn þá. Bændur í öllum sýslum kvarta um hátt verka- kaup, en lága ullar- og kjötprísa og að jafnvel kaupfjelög sjeu að kollsteypast. Sjómenn kvíða lækkandi fiskprísum, en hækkandi Spánartolli, og allir standa á Öndinni út af því, að ef til vill þurfi Alþingi að jeta ofan í sig aðflutn- ingsbann áfengis. Kaupsýslumenn kvíða gjaldþrotum og bankahruni. Embættismennina dreymir bæði í svefni og vöku að innan skamms muni landssjóður þverra eða þorna upp eins og brunnur á Vatnsleysuströnd í sumar- þurkum. Sýslumenn kvarta um að bannlögin og ýms * önnur lög sjeu brotin meðfram fyrir læknabrennivín, og sveitarstjórnunum óar við þeim aragrúa af lausamensku- lýð sem fara muni bráðlega á sveitina. Prestarnir kvarta um að kirkjurnar standi galtómar og allur kristindómur ætli að fara út í veður og vind. Þeir koma til kirknanna á sunnudögum og hefir hver þeirra hempuna fyrir aftan sig og ræðuna í vasanum, en því miður, of oft þarf á hvorugu að halda, því kirkjan er tóm af mönnum (en máske hálffull af fatagörmum, ullarpokar eru í sum- um, og í einni hjengu sauðarkrof í sláturtíðinni, var mjer sagt), Pað er von að prestarnir krossi sig þegar þeir ríða heim aftur, sumir bölvandi í hljóði í stað þess að mega blessa yfir söfnuðinn. Loks eru læknarnir á báð- um áttum með að greina sjúkdómseinkenni þjóðarinnar, og eru viðbúnir að til voldugra aðgjörða dragi, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.