Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 48

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 48
46 Hlin nýjar og andríkari hugvekjur og húslestrabækur, sem fólkið vill hlusta á og sem auðgi anda þess og bæti hugsunarháttinn. Þetta kemur áreiðanlega — »ef guð vill« segja sumir, en rjettara mun vera — af þvi guð vill. Aðeins verðum við að hafa dálitla þolinmæði, þvi' guð er lengur að skapa en margur hyggur. En við getum áreiðanlega flýtt fyrir honum með iðjusemi, reglusemi og nœgjusemi. Steingrimur Matthiasson. Astir. Erindi flutt á kvennanámsskeiði að Hvítárbakka, 1921. Jeg hef nefnt þetta erindi ástir, og bendir það til efn- isins. Ungu rneyjarnar hugsa máske: Hvað ætli gömul kona geti sagt um ástir, sem við vitum ekki? Jæja, allar höfum við börnin verið, og gamla fólkið er þó búið að sjá fyrir endann á öllum sínum æfintýrum og veit, að nú er óhætt að byrja að segja frá, það muni ekki bæt- ast við efnið. Þið þekkið líklega söguna af Ahmed kóngs- syni algjörva, pílagrími ástarinnar, en jeg ætla |jó að rifja hana dálítið upp. Stjörnuspekingar spáðu því við fæðingu hans, að hann mundi verða ásthneigður mjög, og rata þessvegna í miklar raunir. Karl faðir hans brá við skjótt og hugðist geta ráðið nokkru um forlög sonar síns. Ljet hann reisa höll eina fagra á klettasnös; F*ar átti prinsin litli að alast upp í einveru, með gömlum, uppþornuðum arabiskum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.