Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 53

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 53
Hlín 51 »Hvers vegna svaraðir þú mjer ekki strax, þegar jeg bað þín?« sagði góður eiginmaður við konu sína í gletni »varstu að hugsa um að neita mjer?« »Ónei« sagði kon- an stillilega, »en jeg þurfti að biðja ofurlitla bæn og fá svar.« »Nú, og um hvað baðstu?« »Jeg bað guð að láta mig gefa það rjetta svar.« »Ja, hann hefur bænheyrt þig, kona mín,« sagði maðurinn, og varð hugsi um stund, »þetía hefur mjer aldrei dottið í hug!« í ensku tímariti kom nýlega út fyrirlestur fluttur á kvennafundi, sem heitir »Skírlífi«. Kall, eða áskorun til ungra kvenna, eftir skoskan prest: Herbert Oray. Ungu fólki þykir ekki hafa farið fram í skírlífi síðan »drengirnir« komu heim af vígvöllunum. Jeg hef haft hliðsjón af þessari ritgerð prestsins, með sumt af því, sem hjer fer á eftir: Á stríðsárunum hafði hann verið sendur, ásamt fleiri prestum, til að starfa meðal her- mannanna. Þeir reyndu að hjálpa á allan þann hátt sem þeir gátu, hjálpa þeim til að verða sannir menn, bind- indismenn, skírlífir menn. En brátt komust þeir að því, að það voru mikiu sterkari áhrif úr annari átt á hegð- un hermannanna, en þau sem þeir gátu haft, en það voru áhrif stúlkna þeirra eða kvenna, sem þeir þektu; — kvennanna sem þeir þektu heima, og kvennanna sem þeir vinguðust við, þar sem þeir stönsuðu, því einn sterkasti þátturinn í karlmannseðlinu, er tilfinningin fyrir aðdráttarafli konunnan Skaparinn hefir gert manninn þannig úr garði, að eitt af grundvallar atriðunum í bygg- ingu hans er krafa eða þrá til konunnar, hann þarfnast áhrifa hennar og ástar, honum nægir ekki að umgang- ast karlmenn aðeins, því er það, að konur hafa geysi- mikið vald yfir karlmönnum; þær vita það, og taka það með í reikninginn þegar þeim liggur á, en imdir þvi er komið kvennlegt gildi hverrar kom, að hún beiti þessu valdi rjett. Auðvitað er það sama upp á teningnum þó þessu sje 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.