Hlín - 01.01.1921, Síða 61

Hlín - 01.01.1921, Síða 61
Hlin 59 stækkað túnið um helming, bygt traustan grjótgarð á bláberri skriðu og smágrætt svo tún út á því afgirta svæði, en það var erfitt, því einn aðalgallinn á Djúpadai var sá, að hvergi var mold að heita mátti, en alstaðar leir. Mjer er enn í barnsminni, þegar þeir feðgarnir voru að sljetta blett og blett á ári með þessum ófullkomnu verk- færum: járnkarli, páli og reku, ekki var svo mikið sem skófla. Petta var ekki nema hálfnað verk, þegar faðir minn fór að búa. — Afi minn var í húsmensku með yngstu dóttur sinni, er Guðrún hjet, við kölluðum hana jafnan »Guðrúnu systur«. Pau höfðu íöluverðan pening, svo það sýndi sig brátt, að jörðin var of lítil fyrir þá báða, en ekki vildu þeir skilja, eitthvað varð til bragðs að taka, og ekki varð föður mínum ráðafátt. Fram á dalnum var góð beit, en vegna vegalengdar lítt mögu- legt að nota hana að vetrinum, sama mátti segja um slægj- urnar, þær voru mestar til fjalls, og svo erfitt að ná þeim, að ekki varð notað nema það hálfa, aðeins ein leið skamt frá bænum fær upp á þetta háa Djúpadals- fjall. Að sumrinu var haft í seli fram á dal. — Ráðið, sem faðir minn hafði til þess að fjölga skepnunum, var það, að hann bygði beitarhús á selinu og ruddi nýjan veg upp snarbratta hlíð skamt frá selinu, svo að nota mætti siægjur, sem þar voru. Erfitt var það og svo bratt, að ef baggi datt af hesti efst í hlíðinni, þá staðnæmdist h.ann ekki fyr en niðri í árgljúfri, og á hverju vori varð að riðja þennan veg, og veit jeg ekki til að það haf\ verið gert nema í tíð föður míns, hvorki fyr nje síðar. Jeg hugsa að hann hafi átt mjög erfitt fyrstu búskapar- árin, en með framúrskarandi dugnaði yfirvann hann alla erfiðleika og átti síðustu árin gott bú. Fyrstu árin var móðir mín í selinu méð börnin 3 og 4, en þégar þau fjölguðu meir, hætti hún, og Guðrún systir var upp frá því selráðskona. — Skrítnar voru færikvíarnar, þegar í selið kom, þær sem notaðar voru heima þóttu of fyrir- ferðamiklar til að flytja þær, í þess stað voru hafðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.