Hlín - 01.01.1921, Síða 65

Hlín - 01.01.1921, Síða 65
HUn 63 tveir hjallar, annar fyrir þvott og ýmislegt dót, sem var geyrnt uppi, svo sem reipi og reiðver, hnakkar, söðlar o. fl. Hinn hjallurinn var fyrir harðæti, sem hlaðið var upp í rjáfur eins og móhlaða, ekki þótti nóg af fiskmet- um nema hjallurinn væri fullur, fyrir sláttinn voru þær byrgðir heimfluttar. Við öll skepnuhús voru hlöður og fjósið með stórum glerglugga, víðast hvar voru skjá- gluggar, þótti því nýtt að hafa glerglugga í fjósi. Síðast bygði hann bæjarhúsin. Fyrst þegar jeg man eftir var dimm og ljót baðstofa. Stöku sinnum man jeg, að móð- ir mín kvartaði um, að ekki væri hægt að sauma eða gera neitt smávegis, vegna þess hvað dimt væri í bað- stofunni. Mig minnir, að í hliðarglugganum væri skötu- roð í stað rúðu, en á gaflinum var glergluggi. — Okkur þótti heldur gaman, þegar verið var að byggja nýja bæinn, hann var líka alt öðruvísi en aðrir bæir, ekki þessi dimma, ljóta baðstofa, heldur ein stór stofa, sem að vísu var notuð sem borðstofa, setustofa og svefn- herbergi, með 7 rúmum og þó stórt gólfrúm. lJá var hún svolítið bjartari, með 6 rúðuglugga, alveg eins og hjá Bárði á Búrfelli! Uppi á loftinu var vinnumannaher- bergið, vefstóllinn o. fl. Svo var framhýsi með gestastofu. En þau þægindi að hafa gólfbyggingu í stað portbyggðu baðstofunnar gömlu! Hugsa jeg að faðir minn hafi bygt svona til þæginda fyrir móður mína, sem oft var lasin, og svo til þess, að við krakkarnir hefðum engan stiga að hrapa niður. Hvergi sem jeg þekti til var svona bygt, og sýnir það meðal annars, að faðir minn var á undan tím- anum í hugsunarhætti. Faðir minn gekk að allri vinnu, bæði heyskap og haust- verkum', að því loknu taka margir sjer hvíld, en svo var ekki um hann, öll þau ár, sem jeg man til, var hann hreppstjóri, og vann það starf einn, nema á haustin fjekk hann Arnfinn bróður sinn 3—4 daga að skrifa skýrslur °g leggja á útsvörin, aldrei vissi jeg til að þau væru klöguð. Pví næst fór hann að smíða nauðsynlegustu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.