Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 66

Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 66
64 Hlín búsáhöld, meðan verið var að spinna í fyrstu voðina. Svo byrjaði vefnaðurinn, ekki éinasta fyrir háns heimili, heldur líka fyrir mörg önnur heimili í sveitinni, svo hafði afi minn líka gert. Að þessu vann hann af svo miklu kappi, að mjer sýndist hann rjett uppgefin. Pá hvíldi hann sig að vísu, en var þó ekki iðjulaus, hvíldin var sú, að hann settist við að skrifa, ekki einasta sendibrjef, heldur líka skrifaði hann heilar bækur, bæði fyrir sig og oft líka fyrir aðra, allar voru þær með settletri, sem hann skrif- aði manna best, hann skrifaði líka bæði snarhönd og fljótaskrift. Ekki veit jeg hvort hann hefur fengið nokkra mentun, en iíklegra þykir mjer, að hann hafi lært þetta af sjálfum sjer með iðni og áhuga. — Þegar fór að dimma, prjónaði hann þangað til rökkursvefninn byrjaði. Peirrar hvíldar nutu allir sem vildu, en lítið var um þann svefn hjá okkur börnunum. Svo oft sem við gátum fór- um við út að leika okkur, meðan hitt svaf, eða við lædd- umst upp á loft, ef við áttum kertisskar og lásum sög- ur, eða reyndum að draga til stafs, en ekki voru áhöld- in sem best, blekið búið til úr Ijósreyk og ofurlitlum blásteinsmola, sem blessuð móðir mín var að stinga að okkur, og pappírinn brjefaumslög og afklippur, sem fjellu til þegar faðir okkar var að binda inn bækurnar, enda var skriftin að sama skapi Ijeleg. Á kvöldin smíðaði faðir minn smáílát, spæni o. fl., sem hann gat þarna í stofunni, náttúrlega til að spara. Ijósið. Á sunnudagskvöldin batt hann inn bækur. Þessari reglu hjelt hann í mörg ár. — Skepnunum skamtaði hann heyið, en stóð aldrei yfir fjenu úti, það gerði vinnumaðurinn. — Við börnin urðum, það fyrsta jeg til man, að hlýta sðmu reglu og fullorðna fólkið, vinna ákveðið verk á hverjum degi: stafa, Iesa, tvinna band á snældu, aldrei sá jeg tvinnað á rokk, öll áttum við stokk að láta hnyklana velta í, en lakasta verk- ið var að tína fjallagrösin, sem notuð voru mikið í grauta, mjólk og slátur. Við vórum vísí ekki nema 5 — 6 ára,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.