Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 70

Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 70
68 Hlln ar jólagjafir, nema að allir fengu kerti og mikinn og góð- an mat: hangikjöt, magál, lundabagga, rúsínugraut og lummur, og svo kökurnar, þær tilheyrðu reyndar fremur nýárinu, nýárskökur voru þær kallaðar. Mest var varið í að fá kertin. Við áttum líka hauk í horni, allir okkar bestu vinir gáfu okkur kerti, fyrst og fremst móðir okk- ar og Guðrún systir, Ijósa okkar og lengi vel prestskon- an (þar til prestsskifti urðu), og öllum kertunum fylgdi kaka, stór eins og hlemmur, ekki voru það samt jóla- kökur eins og nú tíðkast, úr hveiti með sykri og rúsín- um, nei, þær vóru bara úr rúgmjöli, en fínt malað í þær og vandað til að öllu. Brauð var sjaldgæfur matur á þeim tímum, því voru þessar stóru kökur bestu vina- gjafir og nefndar orlofskökur; ef stúlkur fóru að finna ættingja og vini, varð móðir mín að gefa þeim kökur með sjer, oft margar í hverja ferð, ef margir voru kunn- ingjarniri Jólin byrjuðu með því, að allir þvoðu sjer og fóru í hrein föt, svo var farið að kveikja á jólakertunum, svo sem tíu í einu, og voru það býsna viðbrigði frá einum lýsislampa. Nokkuð af kertunum urðum við að geyma til nýársins, því næst var lesinn lesturinn og sálmar sungnir, þar næst settust allir við biblíulestur, enginn mátti lesa annað en guðsorð á jólunum. Alt var svo hljótt og alvarlegt. — Móðir okkar elskuleg áminti okkur sífelt um að vera góð og hlýðin, »þá vill Guð vera hjá ykkur,« sagði hún óft. — Á jólunum fanst okkur við beinlínis finna til nálægðar hans, það var einhver, mjer liggur við að segja, heilög alvara yfir heimilinu, og þó þó voru allir glaðir. Það er þessi lotning fyrir öllu há- leitu, sem jeg sakna svo mjög frá æskudögum mínum. Allar hátíðar og helgir dagar voru í heiðri hafðir. Ekki man jeg til að nokkur sunnudagur fjelli úr, að ekki væri lesið árið um kring, aldrei byrjað að lesa fyr en allir voru komnir í sæti sín. Mjög lítið unnið á sunnudaga, aðeins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.