Hlín - 01.01.1921, Síða 80

Hlín - 01.01.1921, Síða 80
78 Hlin að nota. Pau mundu ekki þykja merkileg núna tækin, sem hún amma þín varð að nota.« »Lærðirðu þá ekki náttúrusöguna?« spurði Anna ennfremur. »0, aldrei var mjer kend nein náttúrufræði, Anna mín« ansaði amma. »En jeg hafði þegar í æsku óstöðvandi þrá til að leita mjer unaðar og saklausrar gleði, þar sem þessháttar var að finna. ]eg las því bæði hið stórfelda og smágjörva letur náttúrunnar alt í kringum mig. Jeg las það á snjó- hvítu hjarninu og alstirndu himinhvolfinu, á blómskrýdd- um bölum og á hátindum fjalla. Jeg las það í manns- sálunum í kring um mig, óg nú les jeg það í barnslega andlitinu þínu, Anna mín.« »Hefurðu þá ekki Iært söng?« spurði nú Anna síðast af öllu, því oft hafði hún heyrt ömmu sína raula vísu eða syngja sálmavers, svo eitthvað hlaut hún að hafa lært í söngfræðinni. »Ónei, tetrið mitt. Á söngskóla hefur hún amma þín ekki gengið urn dag- ana. En gott átt þú, barnið mitt, að fá að læra svona margt, það hefði hún amma þín þegið, þegar hún var á þínum aldri.« »En,« mælti hún ennfremur i lægri róm, »það er farið að koma fyrir nú upp á síðkastið, að fyrir eyru mjer berast undurfagrir ómar, og mjer er sem jeg heyri þyt af þýðu vængjablaki, jeg skil það svo, að inn- an skamms flytji amma ykkar til fegurri og betri heima.« Ekki er annars getið, en að Önnu litlu gengi ágætlega í skólanum, og það höfum við fyrir satt, að ekki hafi henni úr minni liðið skólasagan hennar ömmu. /. Kristjánsdóttir Fjalldal, Melgraseyri við ísafjarðardjúp.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.