Hlín - 01.01.1921, Síða 81

Hlín - 01.01.1921, Síða 81
Hlín 79 Búskaparþula. Vögguþula. Skúli hoppar hýr á brá um hlaðið úti til og frá, ofan túnið, út að hól, undir honum fann hann skjól, þar hann vildi byggja ból í brekkunni mót hlýrri sól. Og búslóð vildi hann eiga alla á við stærstu bóndakarla, hann stórhuga að vonum var og vildi færa út kvíarnar. Hann hesta marga hafði að tölu og hundrað stykki af sauðavölu, leggi, kjálka, horn og hringlur og hnoðinn leir í brauð og kringlur, gelgjur fyrir gafla og skeiðar og glerbrot undir matarleifar, og alt í röð og reglu var hjá ráðskonunni, er hafði hann þar. Systir hans, hún litla Lára, líklega bráðum níu ára, hugsaði um heimilið og hafði á öllu besta snið. Hún dugleg jafnan vildi vera að verkunum sem þurfti að gera, vorullina við að tæta og vinnufötin þeirra að bæta og meðan litla Ijósið brann, lopann sinn hún teigði og spann. Ef þau seinna búa bæði, búast má við lengra kvæði, ef hann fær konu, og hún fær mann, og hver veit nær það verða kann, Oóða nótt, góða nótt, Guð og englar vaki yfir þjer í alla nótt, svo engin mein þig saki. Láttu aftur augað þitt, elskulega barnið mitt, mamma vakir vöggu hjá, vel hún skal að öllu gá, ef að tár þjer eru á brá, öll hún kyssir burt þjer frá, ei hún má þitt angur sjá, elsku reyndu að sofa, Ouð í draumi gerðu heitt að lofa. Kannske að eg kveði meir, kveldið er að líða, lampinn þornar, ljósið deyr, langt er ein að bíða, hugurinn reikar víða, blærinn strýkur brekkur fjallahlíða. Við skulum syngja um svanina, sem er'u að koma á tjörnina, og hlusta á litlu lóuna, sem lofar Guð fyrir dýrðina, og alla fallegu fuglana, sem flögra um græna móana. Lengur ekki syng jeg söng, sofðu þó jeg vaki, vetrarkveldin verða löng, vorsól er að baki, sofðu þó jeg vaki. I Ijúfum draumum lítum við Ijóma blessað sólskinið, það er sætt að finna frið í faðmlögum við sakleysið. Guðrún Jóhannsdóttir frá Brautarholti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.