Dvöl - 01.05.1937, Page 1

Dvöl - 01.05.1937, Page 1
5.-6. hefíi Reykjavík, maHúní 1937 5. árg. EFNI: Sheila Kaye-Sniith: Gamli fjárhirðirinn (saga). Guðmundur Böðvarsson: Tvö gömul ljóð. Alexander Jóhannesson: Um íslenzka tungu. Pétur Benteinsson: Hann fól mér að annast þig (saga). Viggo Zadig: Snösparven (kvæði á sænsku). Sigurður Nordal Magnús Jónsson Þorst. Erlingsson V. G. Viggo Zadig. Árni Ola: Viðskipti Skrælingja og Grænlendinga. Leck Fischer: Ósannindi hversdagslífsins (saga). Jónas Jónsson: Þrír einyrkjar. Friðjón Stefánsson: „Kæra mamma' (saga). Sig. Ingimar Helgason: Skilnaðarlagið (kvæði). Oddný Guðmundsdóttir: í Pontigny. Harald Herdal: Vinnan (saga). K. S.: Hvernig vinnur rithöfundurinn? Þorst. Jónsson frá Úlfsstöðum: ófægðir glermolar. John Galsworthy: Eplatréð (saga). Á víð og dreif, kýmnisögur o. fl. DVÖL kostar 6 któnur árgangurinn, 400 blaðsíður. Gjalddagi er 1. júní- — í lausasölu kostar hvert tvöfalt hefti kr. 1,25. — Af- greiðsla í Víkingsprenti, Hverfisgötu 4, sími 2864. Utanáskrift: Dvöl, Reykjavík.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.