Dvöl - 01.05.1937, Qupperneq 8

Dvöl - 01.05.1937, Qupperneq 8
142 D V Ö L að strjúka svolítið af yður skít- inn“. Já, strjúka svolítið! Og svo þvær hún mér brjóstið og bakið, sem engrim kristnum manni dettur í hug að þvo nema ror og haust — og þetta kallar hún .að strjúka svolítið. ... Ég gæti bezt trúað því, að ég of- kældist og dæi af öllu þessu vatnsgutli hennar og strokum. . . . Hún er vandræða-kvenmaður sem aldrei skal fá að sjá tenn- nrnar mínar. Og nú er hún farin og hefir glennt upn gluggann, sem aldrei hefir verið opnaður, síðan veslingurinn hún Ellen mín dó og við létum önd hennar svífa hér út yfir heiðina". Daníei fór að syfia í þessu þrönga og dimma herbergi. Úti var kominn stinningskaldi, svo að hvein í þakskegginu. ,,Ef ég aðeins gæti komizt út með kindunum mínum. Og nú er bölvað fíflið hann Bótólfur látinn gæta þeirra. . . Ég er viss um, að hann missir þær allar út úr höndunum á sér — og hráðum komið að sauðburði. . . Ég verð að komast á fætur áður en ærnar fara að bera“. ,,Þú kemst bráðum á fætur, Gadgett, það er ég viss um“. ,,Ég verð að komast á fætur, endilega, því að annars. . . það er hræðilegt fyrir mann, sem kom- inn er á áttræðisaidur að verða fvrir þessu. Ég þrái kindurnar mínar, og svo er það myndin, sem mig langar að láta taka af mér. Sheather minn, ég verð að láta taka mynd af mér, áður en ég fer. Til þess að allir geti séð, hvernig ég leit út, þegar ég var með tennurnar. . . . “ Rödd gamla mannsins titraði — honum var þetta bersýnilega mikið áhugamál. ,,Ég hefi aldrei kennt mér nokkurs meins, síðan ég man fyrst eftir mér“, hélt hann á- fram, ,,en nú, þegar ég er orðinn gamall, kemur þetta yfir mig. Samt skal ég alltaf halda fast við þá skoðun, að Drottinn viti, hvað mér er fyrir beztu, og ég bið hann einskis annars en fá að komast út á heiðina til kindanna minna . . . áður en bölvað fífl- ið hann Bótólfur lætur þær allar týna reyfinu. Og ef þú ert að fara, drengur minn, þá lokaðu glugganum, og svo segi ég h.júkr- unarkonunni, að hann hafi lok- azt af sjálfu sér“. Daníel Sheather var að draga sig eftir stúlku, annars hefði hann ekki látið líða eins lang- an tíma þangað til hann liti aftur inn til gamla mannsins. En þegar allt var orðið klappað og klárt milli hans og Marion Stace, þá vaknaði samvizka hans vegna þessarar vanrækslu. ,,Við skulum skreppa til hans í kvöld“, sagði hann við stúlkuna sína, ,,hann kemst í sjöunda him- in við að sjá þig, og það er hæfileg skemmtiganga fyrir okk- ur að labba yfir heiðina“. /
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.