Dvöl - 01.09.1937, Síða 17

Dvöl - 01.09.1937, Síða 17
D V ö L 279 JÓHANNES úr kötlum íH E I A Þ R Á i# h&É________________ Ég er einn, ég er einn, — sál mín allslaus og hljóð. Langt frá upprunans æð þjáist eirðarlaust blóð. Hvar er vængur þinn, vor? Kannske verð ég of seinn, kannske dey ég í dag, kannske dey ég hér einn. Ég vil heim — ég vil heim yfir hyldjúpan sæ, — heim í dálítinn dal, heim að dálitlum bæ. Hver vill bera mig blítt um hinn bláheiða geim? Ö, þú blíðasti blær! Vilt þú bera mig heim? Allt er ljóð — allt er ljóð, þar sem lynghríslan grær, þar sem víðirinn vex, þar sem vorperlan hlær. — Þar sem afi minn bjó, þar sem amma mín dó, undir heiðinni há, vil ég hvfla í rö . . ,

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.