Dvöl - 01.09.1937, Qupperneq 56

Dvöl - 01.09.1937, Qupperneq 56
318 af blámannakyni, og eru skiptir í ótal kynþætti, sem hafa átt í miklum inn- byrðis ófriði. Þegar Sir Hubert varð landsstjóri fyrir þrjátíu árum, höfðu Bretar haft nýlendu þessa i tuttugu ár, en höfðu litla stjóm, nema úti við strendurnar. En honum hefir tekizt að friða landið nokkurnveginn, og hef- ir hann haft við það aðferðir, sem eru ólíkar þeim, er áður voru notaðar þarna, og annarsstaðar þar, sem hvítir menn hafa tekið sér vald yfir frum- þjóðum. Áður hafði tíðkast, að farnar væru hefndar-herferðir gagnvart þeim þorpum, sem menn áttu heima i er gerst höfðu brotlegir. Urðu saklausir þá að gjalda með þeim seku fyrir frændur sína og samþorpsbúa, og var siður að brenna slík þorp og spilla jarðargróða þeirra. En Sir Hubert hef- ir aldrei látið brenna neitt þorp eða spilla neinu, en alltaf leitað hinna ein- stöku, er sekir voru, en ekki látið hefndina koma niður á kynþættinum, þó að áður hefði ekki önnur leið þótt fær. Hefir hann sett upp stjórnar- stöðvar víðsvegar um Iandið, og hefir friður meðal kynþáttanna breiðzt út frá þeim, og þannig hefir hann á ])rem áratugum svo áð segja algerlega frið- áð landið með tiltölulega fámennri lögreglu, og jafnframt snúið hug blá- mannanna frá fjandskap til velvildar á nýlendustjórninni. Ólyginn sagði mér. Oft reynist það svo við nánari at- hugun eða rannsókn, að því, sem jafn- |vel öldum saman hefir verið haldið fram sem óhröktum sannindum, á sér D V ö L éngan stað. Nú hefir það verið sann- að, að rottur yfirgefa ekki sökkvandi skip, fyr en þær verða vatnsins var- ar, að hungurdauði er ekki þjáninga- fullur og að svanir syngja ekki þegar þeir finna dauðann nálgast. Loftflotar Evrópuþjóðanna. Rússar: 4800 flugvélar. 50 000 flug- menn. Italir: 3700 flugvélar. Frakkar: 3000 flugvélar. Englendingar: 3000 flugvélar. Þjóðverjar: 2100 flugvélar. Enginn veit þó fyrir víst hinar réttu tölur, nema aðilar sjálfir, og sérstak- lega eru menn í vafa um þýzka flot- ann. Það er talið, að Þjóðverjar smíði 250 flugvélar á hverujm mánuði og ítalir 200. Rússar hafa sett sér það mark að komast upp í 20 000 flug- Vélar á 10 árum. Beztar þykja ensku flugvélaijnar og þær hafa mestan hraða, éða allt að 475 km. á klukku- tíma. Plágur. Ástralía er land pláganna. Þessar plágur eru fólgnar í því, að einhverri vissri dýrategund fjölgar svo stórkost- lega, að heilum landshlutum liggur við eyðileggingu. Rjúpur, kanínur og nú síðast kettir eru á þessum plágulista, og mun sú sfðasta ekki bezt. Hefði það komið fyrir þræla- stríðið. Nýlega hefir verið fundið upp áhald til þess að safna bómull af bómullar- ptönttnn. Til þessa hefir verk þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.