Dvöl - 01.07.1938, Síða 8

Dvöl - 01.07.1938, Síða 8
166 D V Ö L „Eins og við vitum nokkurn skapaðan hlut! Hingað hafa engin skip komið ámm saman“. Ameríkumaðurinn fræddi þá að lokum um allt, sem gerzt hafði í heiminum síðan í ágústmánuði 1914. Hann sagði skipulega og hlutdrægnislaust frá atburðunum í sömu röð og þeir höfðu átt sér stað. Hann gat þess, hvenær og hvar helztu orusturnar hefðu verið háðar, hann skýrði frá loft- árásum, innrásum í borgir ogfalli þeirra í liendur óvinanna, og hann nefndi nöfn skipa, sem sökkt hefði verið með tundurskeytum. Eyjabúar hlustuðu þöglir á ó- kunna manninn og göptu af undr- un. Legar Ameríkumaðurinn liafði lokið erindinu, fór hann aftur út að skipinu, og það hélt leiðar sinnar. Degi var tekið að halla. Lenoir og Kellcr gengu til kofa síns. Hvorugur mælti orð frá vörum. „Lagleg saga a-tarna“, sagði Keller allt í einu. Lenoir gekk nokkur skref áður en hann svaraði. „Já, það er satt. Okkur leið hér ágætlega og skorti ekkert", sagði hann loks. „Öjá . . . . Og á meðan er í Ev- rópu .... Þvílíkt athæfi! En samt sem áður, cf við værum. í þeirra sporum, við hinir ... Já, þvílíkt athæfi! Hver er tilgangurinn með þessu öllii?'' „Um livað ertu að (ala — „við hinir“? ... Þú! . . Þú! þú ert nú aldrei annað en Þjóðverji!“ „Já, ég er Þjóðverji . . . Og hvað með það?“ sagði Keller ögr- andi. Þeir litu hvor á annan. Annar- legur svipur birtist á andlitum þeirra. Svipur, sem ekki hafðisézt þar fyr. Eitthvað nýtt og voldugt var komið upp á milli þeirra, eitthvað, sem kom langt, langt að; utan frá endimörkum heims- ins, frá vígvöllunum, brennandi borgunum, eyðilögðu ökrunum, þorpunum, sem lágu í rústum; frá öllum þjáningunum, allri angist- inni, öllum hinum heljarþunga, takmarkalausa harmi. En vaninn og vináttuböndin höfðu þá á valdi sínu, svo að þeir skildu ekki, að hinum sundurlausu og ruglingslegu tilfinningum, sem nú gerðu vart við sig hjá þeim, skaut upp úr Iöngu liðinni fortíð; það voru tilfinningar, sem höfðu verið nærri gleymdar, en vökn- uðu nú á ný og létu til sín taka. „Þetta er verra en árið 1870“, tautaði Lenoir. „Samt dálítið á annan veg“. „Uss! Þettabreytir engu“, sagði Keller og reyndi að brosa, þótt ekki tækist honum að leyna beiskjunni í röddinni. „Og þó að Þýzkaland þurrki Frakkland út, j)á rnyndi það engu rask'a í sam- búð okkar hér“. „Nei, heyrðu nú til!“ hrópaði Lenoir. „Að þessu sinni verðið það nú þið, sem látið í minni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.