Dvöl - 01.07.1938, Síða 10

Dvöl - 01.07.1938, Síða 10
168 D V Ö L Um íslenzka menning. Eftir Pál Þorleifsson prest á Skinnastað. ' I. Um og fyrir síðuslu aldamóf fór fólk í hópum héðan af landi burt til Ameríku. Lögult og þung- búið kvaddi það kotin, með börn á handlegg, fatapoka á baki. Hvað búning snerti gat það verið geng- ið úr hömrum, íen í augum fólust mennskar sorgir, djúpar eins og hafið, sem lagt var á. Meðan fjöll sukku í sjó, sást það á þiljum stíga öldur framain í rok og brim og mæna társtokknum augum til lands. En á þeirri kveðjustund var erfitt að sjá, hvor andstæðan í norrænni sál lýsti skærast úr veð- urbitnum svip: eirðarlaus þrá vík- ingsins út í óendanleikan eða tryggð bóndans við heimahaga. Inn í lönd gulls og grænna skóga var ferð heitið. Þegar þangað kom tók kaldrænn hvers- sem hraðaði sér heim til kvöld- verðar . . . svolítið kofahreysi, þar sem mamma hans beið eftir honum . . . Lessi drengur var áreiðanlega hann sjálfur . . . Hann heyrði áraglam utan af sjónum. Keller var lagður af stað íil eyjarinnar í bátnum. Lenoir hrökk við og reis á fætur . . . Hann langaði til að dagsleiki í hönd þessa fólks, gaf því órudda skóga í stað sáinna akra, öxi og plógj í stað þjónustu „andalampans“. Bjálkakofi í skógarþykkni varð uin stund vígi einhverrar þrautseigustu baráttu, sem íslenzk liönd hefir háð fyrir fjöri og frelsi. Og glæsilegur varð sigurinn, en þó aldrei nema hálf- ur: afkoman tryggð, en hönd og tunga bundin framandi menning. Börnin, sem hjúfruðu sig innan í prjónaklút upp við brjóst mæðra á leið vestur, risu á legg. Um þau stríddi tvennskonar menning, hvor með sinn himin og sína jörð — ensk og íslenzk. Leim var líkt innanbrjósts og konu í ævafornri sögn, er stóð á strönd og var um og ó. Rætur lífs hennar lágu sjö á landi, sjö í sjó. En sonum og dætrum þessara barna urðu kalla, kalla til Kellers, mannsins, sem hafði verið vinur hans og félagi í seytján ár ... En svo hætíi hann við það, sneri sér und- an og þagði. Nóttin færðist yfir og huldi í myrkri sínu þessa tvo menn, sem nú voru skildir að skiptum. póran'nn Guðnason þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.