Dvöl - 01.07.1938, Síða 10
168
D V Ö L
Um íslenzka menning.
Eftir Pál Þorleifsson prest á Skinnastað.
' I.
Um og fyrir síðuslu aldamóf
fór fólk í hópum héðan af landi
burt til Ameríku. Lögult og þung-
búið kvaddi það kotin, með börn
á handlegg, fatapoka á baki. Hvað
búning snerti gat það verið geng-
ið úr hömrum, íen í augum fólust
mennskar sorgir, djúpar eins og
hafið, sem lagt var á. Meðan fjöll
sukku í sjó, sást það á þiljum
stíga öldur framain í rok og brim
og mæna társtokknum augum til
lands. En á þeirri kveðjustund var
erfitt að sjá, hvor andstæðan í
norrænni sál lýsti skærast úr veð-
urbitnum svip: eirðarlaus þrá vík-
ingsins út í óendanleikan eða
tryggð bóndans við heimahaga.
Inn í lönd gulls og grænna
skóga var ferð heitið. Þegar
þangað kom tók kaldrænn hvers-
sem hraðaði sér heim til kvöld-
verðar . . . svolítið kofahreysi,
þar sem mamma hans beið eftir
honum . . . Lessi drengur var
áreiðanlega hann sjálfur . . .
Hann heyrði áraglam utan af
sjónum. Keller var lagður af
stað íil eyjarinnar í bátnum.
Lenoir hrökk við og reis á
fætur . . . Hann langaði til að
dagsleiki í hönd þessa fólks, gaf
því órudda skóga í stað sáinna
akra, öxi og plógj í stað þjónustu
„andalampans“. Bjálkakofi í
skógarþykkni varð uin stund vígi
einhverrar þrautseigustu baráttu,
sem íslenzk liönd hefir háð fyrir
fjöri og frelsi. Og glæsilegur varð
sigurinn, en þó aldrei nema hálf-
ur: afkoman tryggð, en hönd og
tunga bundin framandi menning.
Börnin, sem hjúfruðu sig innan
í prjónaklút upp við brjóst mæðra
á leið vestur, risu á legg. Um þau
stríddi tvennskonar menning,
hvor með sinn himin og sína jörð
— ensk og íslenzk. Leim var líkt
innanbrjósts og konu í ævafornri
sögn, er stóð á strönd og var
um og ó. Rætur lífs hennar lágu
sjö á landi, sjö í sjó. En sonum
og dætrum þessara barna urðu
kalla, kalla til Kellers, mannsins,
sem hafði verið vinur hans og
félagi í seytján ár ... En svo
hætíi hann við það, sneri sér und-
an og þagði.
Nóttin færðist yfir og huldi í
myrkri sínu þessa tvo menn, sem
nú voru skildir að skiptum.
póran'nn Guðnason
þýddi.