Dvöl - 01.07.1938, Síða 16

Dvöl - 01.07.1938, Síða 16
174 DVÖL JÓN MAGNÚSSON; Þ j ó ð s a g a Kona nefndist Krfs, í Krfsuvík. flerdís önnur fiét, í Herdísarvík. Gömul sögusögn sveimar enn um land. — Völt er þeirra vegsemd, er vinna öðrum grand. — Ættarstofn var einn. Orlög voru grimm. Eitrað fiatur fieltók fugarfylgsni dimm. Ofund eldi laust jfir beggja lönd. Mörg var ódáð unnin um endilanga strönd. Svörkum þræll og þý þuldi njósnaskraf. Hófust fermdarverkin fvar, sem færi gaf. Fjármenn féllu í gjár. Fár drap fest og kú. — Allt sem önnur missti, var auður í finnar bu. — Leið á cefi-ár. Orka lífsins þvarr. Gamla faturs fafið fófst með ragn og svarr. Innst í beggja barm brenndist fugsun ein: Lagði fvor að feiman finni að vinna mein. Ifrösul-fúinn fót fjandakraftur dró. Norðan undir Eldborg jrpum saman sló Komu ftas í flas flögð af fatri bleik. Ofundin og illskan þar áttu grimman leik. Brann úr gljrnum glóð. Gnustu orða stál. Læsti faf og fauður feitinganna bál. Brennt var beititand. Bjrðirtg sökkt i kaf, star-enginu stóra steypt í kolblátt faf. Fuglinn flýði bjarg. Fiskur fvarf úr sjó. Silungur varð að síli. Sviðnaði jörð og dó. — Féll á báðar feigð. Fjaraði illan mátt. Beggja svipir svartir sukku í fraunið grátt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.